fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Matur

Þetta er besti staðurinn til að geyma epli

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 13. janúar 2019 10:00

Eplaunnendur, takið eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir kjósa að geyma epli í skál á eldhúsborðinu en það er hins vegar ekki besti staðurinn til að geyma þau. Með því að geyma epli við stofuhita geta þau skemmst fyrr en ef þau eru í ísskáp.

Epli við stofuhita geymast í um það bil viku en ef þau eru geymd í ísskáp er hægt að halda þeim ferskum í einn eða tvo mánuði.

Epli er best að geyma í eins köldum ísskáp og hægt er, án þess að þau frjósi. Ákjósanlegur hiti í ísskápnum ætti að vera á milli 0,5 til 1,5°C. Epli frjósa við -1,5°C.

Ef þú sérð ekki fram á að borða öll eplin sem þú kaupir á nokkrum vikum þá ættirðu að spá í hvernig epli þú kaupir. Minni epli geymast lengur en stærri epli. Þá geymast súr epli lengur en þau sætu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa