fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Eina ídýfan sem þú þarft að smakka á ævinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 13. janúar 2019 12:00

Gerist ekki girnilegra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jú, við tökum sterkt til orða en þessi ídýfa er bara í einu orði sagt stórkostleg.

Ostaídýfa

Hráefni:

2 msk. ólífuolía
1 lítill laukur, saxaður
3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 jalapeño, smátt saxaður
340 g rifinn ostur
115 g mildur cheddar ostur, rifinn
1 1/4 bolli mjólk
salt og pipar
1 meðalstór tómatur, skorinn smátt
115 g grænn chili pipar, smátt skorinn
1/4 bolli ferskur kóríander, saxaður
tortilla-flögur

Aðferð:

Hitið olíuna í stórri pönnu yfir meðalhita. Bætið lauk saman við og eldið í 5 mínútur. Bætið hvítlauk og jalapeño við og eldið í 1 mínútu til viðbótar. Bætið ostum saman við og mjólk og hrærið þar til osturinn bráðnar. Kryddið með salti og pipar. Bætið tómötum, chili og kóríander saman við og berið strax fram með tortilla-flögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa