fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Matur

Stefán Eiríks smakkaði ótrúlega blöndu: „Þetta kombó er í alvörunni til“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 13:00

Stefán lifir á brúninni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum höfum oft sagt frá undarlegum matarvenjum Íslendinga. Í rannsóknum okkar hefur margoft komið á daginn að Íslendingar fíla að setja alls kyns sósur á ótrúlegustu hluti eins og kokteilsósu á skötu og gráðaost á piparkökur.

Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og núverandi borgarritari, ákvað að prófa eina furðublöndu og sagði frá því á Twitter-síðu sinni.

„Þetta kombó er i alvörunni til. Einhverjum datt í hug að setja pítusósu ofan á Homeblest. Á súkkulaðihliðina. Ætla að prófa,“ skrifar Stefán við mynd af Homeblest-kexpakka og pítusósu.

En hvernig ætli þetta hafi smakkast?

„Þetta var skrítið. Myndi ekki bjóða upp á þetta í afmælinu,“ skrifar kappinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa