fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Matur

Þú trúir því ekki að þessi kaka sé vegan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 18:30

Gómsæt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi bananakaka er algjört lostæti. Hún er glútenfrí og vegan og einstaklega einföld í þokkabót.

Vegan bananakaka

Hráefni:

1 dós kjúklingabaunir (án vökva)
1 bolli möndlumjólk (eða önnur mjólk án dýraafurða)
¾ bolli fínmalað haframjöl (sem minnir á hveiti)
1½ bolli maukaðir bananar
1 banani í sneiðum (má sleppa)

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Blandið kjúklingabaunum og mjólk vel saman. Blandið síðan haframjöli og maukuðum banönum vel saman við þar til deigið er þykkt. Hellið deiginu í vel smurt form og þrýstið bananasneiðum ofan í deigið (þessu má sleppa). Bakið í 40 mínútur og látið kólna í 30 mínútur áður en kakan er skorin í bita.

Mjúk og bragðmikil.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur
Matur
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 3 dögum

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“
Matur
Fyrir 3 dögum

Ketó-kjúlli sem svíkur engan

Ketó-kjúlli sem svíkur engan
Matur
Fyrir 4 dögum

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða
Matur
Fyrir 4 dögum

Þetta borðar Dolly Parton: Kálsúpukúrinn og spilavítismatur

Þetta borðar Dolly Parton: Kálsúpukúrinn og spilavítismatur
Matur
Fyrir 4 dögum

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð
Matur
Fyrir 5 dögum

Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús

Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús