fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Matur

Þú þarft aðeins að fylgja þessum tveimur reglum ef drottningin býður í mat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 16:30

Eins gott að hafa athyglina í lagi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef svo ólíklega vildi til að Elísabet II Bretadrottning byði þér í mat er gott að vita að það eru aðeins tvær reglur sem gestir þurfa að fylgja í borðhaldi með drottningunni.

Regla númer 1 – Ekki setjast áður en drottningin sest

Það er alveg sama hvort um lítið fjölskyldumatarboð sé að ræða eða gríðarstóran, opinberan viðburð – það má einfaldlega aldrei neinn setjast niður við matarborðið á undan drottningunni. Þessi regla gildir ekki aðeins um almúgann heldur einnig um kóngafólkið.

Regla númer 2 – Gestir mega aðeins borða þegar hún borðar

Þessi regla er framhald af fyrstu reglunni því gestir mega aðeins byrja að borða þegar að drottningin hefur tekið fyrsta bitann. En gestir þurfa að hraða sér því um leið og drottningin er búin að borða þurfa allir að leggja frá sér hnífapörin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur
Matur
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 3 dögum

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“
Matur
Fyrir 3 dögum

Ketó-kjúlli sem svíkur engan

Ketó-kjúlli sem svíkur engan
Matur
Fyrir 4 dögum

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða
Matur
Fyrir 4 dögum

Þetta borðar Dolly Parton: Kálsúpukúrinn og spilavítismatur

Þetta borðar Dolly Parton: Kálsúpukúrinn og spilavítismatur
Matur
Fyrir 4 dögum

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð
Matur
Fyrir 5 dögum

Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús

Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús