fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Hey, nammigrís: Hversu vel þekkir þú uppáhalds nammið þitt? Taktu prófið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 17:00

Veröldin er full af sælgæti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til svakalega mikið af sælgæti í heiminum – sumir segja jafnvel of mikið. En hversu vel þekkir þú nammið sem þú rífur úr umbúðunum þegar að mikið stendur til? Taktu prófið og kannaðu sykursæta þekkingu þína.

Í hvaða landi var Twix fyrst framleitt?

Hvort kom á undan M&M eða Smarties?

Fyrir hvað stendur M&M?

Hvaðan kemur Snickers-nafnið?

Sælgætið Maltesers var upphaflega markaðssett sem...

Hvar er stærsta Smarties verksmiðjan í Evrópu?

Hvað eru margar Ferrero Rocher-kúlur framleiddar á degi hverjum?

Hvers lenskt er fyrirtækið Haribo?

Toblerone-súkkulaðið var búið til af...

Undir hvaða nafni gengur súkkulaðið Prins Póló í Austur-Evrópu?

Frá hvaða landi er Mentos?

En frá hvaða landi er Pez?

Hvað kallast Turkish pepper í Finnlandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa