fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Grilluð samloka á þrjá vegu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 27. september 2018 11:59

Grilluð samloka er ekki það sama og grilluð samloka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zack Hall er einn virtasti bakarinn í Los Angeles og þykir ansi lunkinn í eldhúsinu. Í meðfylgjandi myndbandi opnar hann augu fólks fyrir því að möguleikarnir eru endalausir þegar kemur að grillaðri samloku.

Zack býður upp á þrjár mismunandi uppskriftir að grillaðri samloku í myndbandinu, en einnig góð ráð eins og að steikja samlokurnar upp úr smjöri, halda hitanum á pönnunni jöfnum og þrýsta vel á samlokuna þegar búið er að steikja hana á annarri hliðinni.

Myndbandið er afar hvetjandi fyrir þá sem eru hrifnir af grilluðum samlokum og ætti að ýta einhverjum út í tilraunastarfsemi með þennan klassíska rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa