fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Tæplega sex metra há brúðkaupsterta: Einkakokkar sóttir til Dúbaí og Kúveit

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 5. desember 2018 08:00

Brúðhjónin og kakan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Priyanka Chopra og tónlistarmaðurinn Nick Jonas gengu í það heilaga síðustu helgi. Um var að ræða tvær athafnir til að heiðra bakgrunn beggja aðila – annars vegar vestræn athöfn og hins vegar hindú athöfn.

Hamingjusöm á stóra daginn.

Tekið var eftir einum af brúðarkjólnum sem Priyanka klæddist en hann var sérsaumaður af Ralph Lauren með stórglæsilegu slöri sem taldi tæplega 23 metra.

https://www.instagram.com/p/Bq99KUjg2yV/

Það var hins vegar brúðkaupstertan sem stal senunni en hún var sex laga og tæplega sex metra há. Brúðguminn lagði mikið á sig til að fá hina fullkomnu tertu og sótti einkakokka til bæði Dúbaí og Kúveit til að baka kökuna og koma henni saman.

Tímaritið People birtir myndir úr brúðkaupinu í nýjasta hefti sínu og sést tertan á forsíðunni.

https://www.instagram.com/p/Bq9zmEkgTUg/

Priyanka og Nick trúlofuðu sig í júlí á þessu ári eftir nokkurra mánaða samband.

https://www.instagram.com/p/Bq9pWl3gyfo/

Við óskum þeim innilega til hamingju með ráðahaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa