fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Matur

Þetta er fólkið sem eldar ofan í þjóðina: En hversu vel þekkir þú það? Taktu prófið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 19:00

Þekktir matgæðingar.

Fólk elskar að tala um mat, elda um mat og lesa um mat. En hvað veistu í raun mikið um fólkið á bak við matinn? Taktu prófið og athugaðu hversu vel þú þekkir helstu matgæðinga og matreiðslumenn landsins.

Þessi kona er landsþekkt og hefur gefið út fjölda matreiðslubóka. En hvað heitir hún?

En vitið þið hvaða ár hún er fædd?

Þessi bakari er ansi snjall. Hvað er hann kallaður?

En hvað heitir hundurinn hans?

Þessi hæfileikaríka kona heillar áhorfendur á Stöð 2. Hvað heitir hún?

En hvaðan af landinu er hún?

Þessi matreiðslumaður er ávallt vel skeggjaður. Hvað heitir hann?

Í hvaða raunveruleikaþætti sló hann fyrst í gegn?

Þetta er Ragnar Freyr Ingvarsson, sem oft er kallaður læknirinn í eldhúsinu. En er hann í alvörunni læknir?

Hvað heitir þessi matreiðslumaður?

Hann á veitingastað í London sem heitir...

Þetta er Sigurður L. Hall, oftast kallaður Siggi Hall. En fyrir hvað stendur L-ið í nafninu hans?

Hvað heitir þetta sjentilmenni og matgæðingur?

Þessi matreiðslumeistari hefur gert það gott. Hvað heitir hún?

Leið hennar lá ekki beint í kokkanám. Í hvaða nám fór hún fyrst?

Svo er það þessi kona sem rekur Salt eldhús. Hvað heitir hún?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Þetta er það skítugasta á veitingastöðum: Allir snerta það – 185 þúsund bakteríur

Þetta er það skítugasta á veitingastöðum: Allir snerta það – 185 þúsund bakteríur
Matur
Fyrir 2 dögum

Jólin nálgast: Ómótstæðilegar smákökur með leynihráefni

Jólin nálgast: Ómótstæðilegar smákökur með leynihráefni