Mánudagur 17.desember 2018
Matur

Pönnusteiktur aspas með stökkum hvítlauk og parmesan

Erla eldar
Mánudaginn 3. desember 2018 16:00

Þetta þarf ekki að vera flókið.

Þessi smáréttur er einstaklega einfaldur og rennur ljúflega niður.

Pönnusteiktur aspas með stökkum hvítlauk og parmesan

Hráefni:

1 búnt grænn ferskur aspas
2 hvítlaukar
parmesan ostur

Aðferð:

Setjið vatn í pott ásamt smá salti og sjóðið aspasinn í um það bil 3 mínútur.

Takið aspasinn þá uppúr og kælið hann snöggt niður t.d. með því að láta renna á hann kalt vatn eða setja hann í klakabað. Með því komist þið hjá því að elda hann of mikið.

Þegar aspasinn hefur kólnað er hann steiktur á pönnu uppúr olíu og smá klípu af smjöri þar til hann fer að brúnast og er hann einnig kryddaður með salti og pipar.

Hvítlaukurinn er skorinn í mjög þunnar sneiðar og er síðan djúpsteiktur.

Því næst er djúpsteikta hvítlauknum stráð yfir ásamt parmesan ostinum. Þessi réttur er mjög góður einn og sér eða sem meðlæti með nánast hverju sem er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Jennifer Lopez bjóst ekki við þessu: Sjáðu myndbandið

Jennifer Lopez bjóst ekki við þessu: Sjáðu myndbandið
Matur
Fyrir 2 dögum

Rauðvínskökur sem koma þér í jólaskap

Rauðvínskökur sem koma þér í jólaskap
Matur
Fyrir 3 dögum

Sjaldan hafa bjúgu og uppstúf vakið upp jafn hörð viðbrögð: „Farðu í Ríkið og spurðu. Til þess borgum við skatta“

Sjaldan hafa bjúgu og uppstúf vakið upp jafn hörð viðbrögð: „Farðu í Ríkið og spurðu. Til þess borgum við skatta“
Matur
Fyrir 3 dögum

Þegar mamma eyðilagði jólin – Tók kalkún af dagskrá fyrir hamborgarhrygg: „Jólin voru alls ekki eins“

Þegar mamma eyðilagði jólin – Tók kalkún af dagskrá fyrir hamborgarhrygg: „Jólin voru alls ekki eins“
Fyrir 4 dögum

Staðgóður og hollur heimilismatur í hádeginu

Staðgóður og hollur heimilismatur í hádeginu
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Spennandi aðventuplatti efst á Skólavörðuholtinu

Spennandi aðventuplatti efst á Skólavörðuholtinu