fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Fylgdu þessu einfalda ráði og stækkaðu eldhúsið um heilan helling

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 24. desember 2018 09:55

Joanna veit hvað hún syngur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hönnuðurinn Joanna Gaines, sem margir þekkja úr hönnuðarþættinum Fixer Upper, gaf nýverið út bókina Homebody þar sem hún gefur lesendum góð ráð um hvernig eigi að gera heimili að sínu, hvernig eigi að stækka rými og hvaða litir passa vel saman.

https://www.instagram.com/p/BqlIkw-H6ov/

Eitt af ráðunum sem Joanna gefur lesendum tengist eldhúsinu og hvernig eigi að láta það virðast vera stærra. Þetta ráð er svo einfalt að það geta allir fylgt því.

Joanna segir einfaldlega að til að stækka eldhúsið sé best að geyma ekkert á borðflötum eldhússins nema það sem sé algjörlega nauðsynlegt, eins og til dæmis olíu, krydd, skurðarbretti og eldhúsáhöld.

Þá hvetur hún lesendur til að nota skurðarbretti til að koma skipulagi á eldhúsið og geyma til dæmis krydd eða matreiðslubækur ofan á þeim.

https://www.instagram.com/p/BnbvXlVFjke/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa