fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Áttu fullt af piparkökum? Gerðu þá þetta tíramísú

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 22. desember 2018 13:00

Dúndur á jólum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíramísú er klassískur réttur en þessi týpa hér fyrir neðan er búin til með piparkökum og engu áfengi. Æðislegt um jólin.

Óáfengt piparköku-tíramísú

Hráefni:

225 g Mascarpone
1/3 bolli sykur
3/4 bolli rjómi
350 g piparkökur
1 bolli sterkt kaffi
2 msk. kakó

Geggjaður munnbiti.

Aðferð:

Blandið Mascarpone og sykri vel saman í skál. Þeytið rjómann í annarri skál og blandið honum síðan varlega saman við Mascarpone-blönduna. Dýfið hverri einustu piparköku í kaffið og raðið í botninn á formi sem er 20 x 20 sentímetra stórt. Dreifið helmingnum af Mascarpone-blöndunni yfir piparkökurnar og endurtakið þetta síðan með restinni af piparkökunum og Mascarpone. Kælið í að minnsta kosti í 6 klukkutíma og drissið síðan kakó yfir með gatasigti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa