fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Leynihráefnið sem þessi meistarakokkur notar til að gera jólamatinn ómótstæðilegan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 21. desember 2018 21:00

Richard veit hvað hann syngur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum er best að vera ekkert að flækja eldamennskuna, eins og þetta snilldarráð frá kokkinum Richard Bainbridge, sannar. Richard ætti að vita hvað hann syngur enda bar hann sigur úr býtum í matreiðslukeppninni Great British Menu og rekur sinn eigin veitingastað, Benedicts Restaurant, í Norwich á Englandi.

Í samtali við fjölmiðilinn Mirror segir Richard að það þurfi bara eitt leynihráefni til að gera jólamáltíðina ómótstæðilega.

Hann segist mylja niður einn kjúklingakraftstening yfir kartöflurnar og fuglakjötið áður en hann steikir það og heldur því fram að maturinn verði „epískur“ fyrir vikið.

Það er allavega þess virði að prófa þetta einfalda ráð, enda hljómar það mjög vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa