fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Hrönn datt í lukkupottinn í jólaleik matarvefs DV

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 19. desember 2018 11:45

Hrönn tekur við hrærivélinni og uppskriftabók úr höndum umsjónarkonu matarvefsins, Lilju Katrínar Gunnarsdóttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrönn Garðarsdóttir vann silkibleika KitchenAid-hrærivél frá Raflandi í jólaleik matarvefs DV og var að vonum í skýjunum með gjöfina. Hún trúði því varla þegar að henni var tilkynnt um að hún hefði verið dregin út af handahófi sem vinningshafi, en hrærivél var búin að vera á óskalista hennar ansi lengi.

Hrönn er á leiðinni í jólafrí og ætlar svo sannarlega að vígja hrærivélina fyrir jól með því að baka ýmislegt góðgæti fyrir jólin. Hrærivélin kemur sér afar vel, en Hrönn var búin að gauka því að börnum sínum að þau gætu sett saman í púkk fyrir hrærivél í jólagjöf til móður sinnar.

Hrærivélin sem Hrönn vann er silkibleik.

Matarvefurinn óskar Hrönn innilega til hamingju með hrærivélina og þakkar jafnframt öllum þeim sem tóku þátt í jólaleiknum. Þátttakan fór fram úr okkar björtustu vonum, en þátttakendur eru taldir í þúsundum. Við hlökkum jafnframt til að bregða á leik með fylgjendum okkar á Facebook í nánustu framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa