fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Matur

Rauðvínskökur sem koma þér í jólaskap

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 14. desember 2018 18:00

Ætli þessar innihaldi hass?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er tilvalið að baka þessar súkkulaðikökur með rauðvíni og njóta þeirra á köldum vetrarkvöldum með ylvolgum kaffibolla.

Rauðvínskökur

Hráefni:

170 g dökkt súkkulaði
115 g mjúkt smjör
2 msk. kakó
½ bolli sykur
¼ bolli púðursykur
2 stór egg
¼ bolli rauðvín
¾ bolli hveiti
½ tsk. salt
1 tsk. vanilludropar

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og takið til ferkantað form, sirka 20 sentímetra stórt. Smyrjið það vel. Bræðið súkkulaði og smjör saman yfir vatnsbaði og leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið víni, sykri og púðursykri saman við og síðan eggjunum, einu í einu. Blandið hveiti, kakó, vanilludropum og salti saman við þar til allt er blandað saman. Hellið deiginu í formið og bakið í 20 til 25 mínútur. Leyfið kökunni að kólna, dustið smá flórsykri yfir hana og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa