fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Matur

Nýtt brauð á Subway: Draumur ostaunnenda

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 6. desember 2018 08:00

Vá!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðakeðjan Subway kynnti nýtt brauð til sögunnar vestan hafs í vikunni sem hefur vakið gríðarlega lukku ef marka má netverja.

Brauðið heitir einfaldlega Ultimate Cheesy Garlic Bread, eða Ostafylltasta hvítlauksbrauð í heimi. Nafnið segir sig sjálft, en um er að ræða brauð með rjómalöguðu hvítlaukssmjöri, steiktum hvítlauk og bræddum parmesan og mozzarella.

Þetta brauð, sem hljómar vægast sagt vel, er í boði sem grunnur fyrir hvaða samloku, eða kafbát, sem er á matseðli Subway. Hins vegar verður það aðeins í boði þar til 27. febrúar á næsta ári og því ólíklegt að það nái alla leið til Íslands. En við getum allavega látið okkur dreyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum
Matur
Fyrir 3 dögum

Það sem vegan kraftlyftingakona Íslands borðar á venjulegum degi

Það sem vegan kraftlyftingakona Íslands borðar á venjulegum degi
Matur
Fyrir 5 dögum

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur
Matur
Fyrir 5 dögum

Góa apar eftir auglýsingu fyrir kvíðasjúklinga: Gæti þetta páskaegg orðið það vinsælasta í heimi?

Góa apar eftir auglýsingu fyrir kvíðasjúklinga: Gæti þetta páskaegg orðið það vinsælasta í heimi?