Matur

Þetta er uppáhaldsmatur Opruh Winfrey

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 15:10

Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er goðsögn.

Á ári hverju listar spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey upp sína eftirlætishluti. Nú er hún búin að opinbera listann fyrir árið sem er að líða og kennir þar ýmissa grasa.

Við tókum út öll matvælin sem Oprah hefur fallið fyrir á árinu, en heildarlistann má sjá á vefsíðu Amazon. Öll þessi matvæli fást einmitt hjá Amazon í Bandaríkjunum.

Sælkera „hot sauce“

Te tríó frá Vahdam

Ostakökubitar frá Eli’s

Lífrænt síróp í kaffið

Smjörkaka með karamellu

Kakósnjókallinn frá Kate Weiser

Full fata af barbikjúsósu frá Martin’s Bar

Banana-, karamellu- og appelsínumúffur frá Roy Panettone

Trufflusnakk

Dögurð frá Russ & Daughters í New York

Allt í truffluborgara frá Urbani Truffles

Alls kyns litlar sultukrukkur

Antipasti partí

Risastór fata af alls kyns poppi frá Popinsanity

Makkaróní og ostur með humar

Súkkulaði Rugelach frá Lee Lee

Lífrænar Saint Nick-smákökur

Piparmyntubörkur frá Hilliards Hanukkah

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Eitt besta húsráð sem við höfum heyrt: Sjáðu hvað þú getur notað í bakstur í staðinn fyrir egg

Eitt besta húsráð sem við höfum heyrt: Sjáðu hvað þú getur notað í bakstur í staðinn fyrir egg
Matur
Fyrir 2 dögum

Svona heldur þú frönskunum stökkum á meðan þú keyrir heim

Svona heldur þú frönskunum stökkum á meðan þú keyrir heim
Matur
Fyrir 3 dögum

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli
Matur
Fyrir 3 dögum

Girnilegt kvöldsnarl sem tekur enga stund að útbúa í örbylgjuofninum

Girnilegt kvöldsnarl sem tekur enga stund að útbúa í örbylgjuofninum