fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Matur

Þetta er uppáhaldsmatur Opruh Winfrey

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 15:10

Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er goðsögn.

Á ári hverju listar spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey upp sína eftirlætishluti. Nú er hún búin að opinbera listann fyrir árið sem er að líða og kennir þar ýmissa grasa.

Við tókum út öll matvælin sem Oprah hefur fallið fyrir á árinu, en heildarlistann má sjá á vefsíðu Amazon. Öll þessi matvæli fást einmitt hjá Amazon í Bandaríkjunum.

Sælkera „hot sauce“

Te tríó frá Vahdam

Ostakökubitar frá Eli’s

Lífrænt síróp í kaffið

Smjörkaka með karamellu

Kakósnjókallinn frá Kate Weiser

Full fata af barbikjúsósu frá Martin’s Bar

Banana-, karamellu- og appelsínumúffur frá Roy Panettone

Trufflusnakk

Dögurð frá Russ & Daughters í New York

Allt í truffluborgara frá Urbani Truffles

Alls kyns litlar sultukrukkur

Antipasti partí

Risastór fata af alls kyns poppi frá Popinsanity

Makkaróní og ostur með humar

Súkkulaði Rugelach frá Lee Lee

Lífrænar Saint Nick-smákökur

Piparmyntubörkur frá Hilliards Hanukkah

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Verðið lækkað á glæsiíbúð stjörnukokksins heitna: 50 milljón króna afsláttur

Verðið lækkað á glæsiíbúð stjörnukokksins heitna: 50 milljón króna afsláttur
Matur
Fyrir 2 dögum

Undur veraldar: Saurís er nýjasta æðið

Undur veraldar: Saurís er nýjasta æðið
Matur
Fyrir 2 dögum

Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn

Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn
Matur
Fyrir 2 dögum

Lágstemmd brúðarterta umdeildasta piparsveins í heimi

Lágstemmd brúðarterta umdeildasta piparsveins í heimi
Matur
Fyrir 3 dögum

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati
Matur
Fyrir 3 dögum

Blandar þú áfengi saman við orkudrykki? Hættu því – Það er stórhættulegt

Blandar þú áfengi saman við orkudrykki? Hættu því – Það er stórhættulegt
Matur
Fyrir 3 dögum

Emmy Rossum gerir upp fortíðina: „Endalok á einhverju er byrjun á einhverju öðru“

Emmy Rossum gerir upp fortíðina: „Endalok á einhverju er byrjun á einhverju öðru“
Matur
Fyrir 4 dögum

Svona lítur detox-plan Gwyneth Paltrow út: Sjáið hvað er á bannlistanum

Svona lítur detox-plan Gwyneth Paltrow út: Sjáið hvað er á bannlistanum
Matur
Fyrir 4 dögum

Árás á bakara úr óvæntri átt: „Ég ætla sjálfur að hafa upp á henni og drepa hana“

Árás á bakara úr óvæntri átt: „Ég ætla sjálfur að hafa upp á henni og drepa hana“