Matur

Sturlaðir lakkrístoppar með piparfyllingu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 17:30

Algjört konfekt.

Ef þú ætlar að baka á aðventunni þá mælum við með þessum dásamlegu lakkrístoppum. Eina vandamálið við þá er að þeir hverfa aðeins of fljótt ofan í maga.

Sturlaðir lakkrístoppar

Hráefni:

6 eggjahvítur (við stofuhita)
1 bolli sykur
3/4 bolli púðursykur
1 1/2 tsk. lyftiduft
300 g piparlakkrískurl
4-5 msk. lakkrísduft

Sjá þessar dúllur.

Aðferð:

Hitið ofninn í 150°C og klæðið ofnplötur með smjörpappír. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær freyða. Bætið síðan sykri og púðursykri saman við í einni bunu og stífþeytið í 10-15 mínútur. Blandið lyftidufti, kurli og lakkrísdufti vel saman við blönduna með sleif eða sleikju. Mér finnst gott að skella blöndunni í sprautupoka og sprauta litla toppa á ofnplötuna. Þeir geta verið nokkuð þétt saman en þeir breiða aðeins úr sér. Þá er einnig hægt að setja þá á plötuna með skeið. Bakið í 18-20 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Fannst óþægilegt að borða hesta sem hann var búinn að fara á bak á: „Mér fannst það æði kuldalegt“

Fannst óþægilegt að borða hesta sem hann var búinn að fara á bak á: „Mér fannst það æði kuldalegt“
Matur
Í gær

Vilja blátt bann við skrímslasjeik: Einn hristingur getur innihaldið meira en 1000 kaloríur

Vilja blátt bann við skrímslasjeik: Einn hristingur getur innihaldið meira en 1000 kaloríur
Matur
Í gær

Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið

Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið
Matur
Fyrir 2 dögum

Eitt besta húsráð sem við höfum heyrt: Sjáðu hvað þú getur notað í bakstur í staðinn fyrir egg

Eitt besta húsráð sem við höfum heyrt: Sjáðu hvað þú getur notað í bakstur í staðinn fyrir egg
Matur
Fyrir 2 dögum

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat
Matur
Fyrir 2 dögum

Það má aldrei hleypa þessu fólki aftur inn í eldhús – Sjáið myndirnar

Það má aldrei hleypa þessu fólki aftur inn í eldhús – Sjáið myndirnar
Matur
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa
Matur
Fyrir 3 dögum

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli