fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Matur

Ekki tvífarar heldur matfarar: Stjörnur sem eru sláandi líkar matvælum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 07:50

Sláandi!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matur getur verið allskonar. Stjörnur geta verið allskonar. Og stundum eru skilin á milli matvæla og fræga fólksins ansi óljós. Hér eru nokkur skondin dæmi um það.

Til dæmis þetta ristaða brauð sem lítur út eins og Barack Obama:

Núverandi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, er hins vegar eins og maísstöngull:

Froskurinn Kermit er sláandi líkur kálhaus:

Og Kate Middleton minnir um margt á þessa Jelly Bean:

Frosin steik eða Svarthöfði?

Móðir Teresa á tvífara í þessum kanilsnúð:

Ætli þessi græna paprika sé að hugsa: Adrieeeeenne!?

Elvis elskaði beikon. Beikon virðist líka elska hann:

Er þetta hárið á Justin Timberlake eða skyndinúðlur?

Þetta Cheetos-snakk er sláandi líkt Amber Rose:

Hneta eða Chewbacca?

Fyndinn rauðlaukur – eins og Whoopi Goldberg:

Kartöflustöng hringja heim:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa