fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Matur

Ekki tvífarar heldur matfarar: Stjörnur sem eru sláandi líkar matvælum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 07:50

Sláandi!

Matur getur verið allskonar. Stjörnur geta verið allskonar. Og stundum eru skilin á milli matvæla og fræga fólksins ansi óljós. Hér eru nokkur skondin dæmi um það.

Til dæmis þetta ristaða brauð sem lítur út eins og Barack Obama:

Núverandi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, er hins vegar eins og maísstöngull:

Froskurinn Kermit er sláandi líkur kálhaus:

Og Kate Middleton minnir um margt á þessa Jelly Bean:

Frosin steik eða Svarthöfði?

Móðir Teresa á tvífara í þessum kanilsnúð:

Ætli þessi græna paprika sé að hugsa: Adrieeeeenne!?

Elvis elskaði beikon. Beikon virðist líka elska hann:

Er þetta hárið á Justin Timberlake eða skyndinúðlur?

Þetta Cheetos-snakk er sláandi líkt Amber Rose:

Hneta eða Chewbacca?

Fyndinn rauðlaukur – eins og Whoopi Goldberg:

Kartöflustöng hringja heim:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Verðið lækkað á glæsiíbúð stjörnukokksins heitna: 50 milljón króna afsláttur

Verðið lækkað á glæsiíbúð stjörnukokksins heitna: 50 milljón króna afsláttur
Matur
Fyrir 2 dögum

Undur veraldar: Saurís er nýjasta æðið

Undur veraldar: Saurís er nýjasta æðið
Matur
Fyrir 2 dögum

Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn

Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn
Matur
Fyrir 2 dögum

Lágstemmd brúðarterta umdeildasta piparsveins í heimi

Lágstemmd brúðarterta umdeildasta piparsveins í heimi
Matur
Fyrir 3 dögum

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati
Matur
Fyrir 3 dögum

Blandar þú áfengi saman við orkudrykki? Hættu því – Það er stórhættulegt

Blandar þú áfengi saman við orkudrykki? Hættu því – Það er stórhættulegt
Matur
Fyrir 3 dögum

Emmy Rossum gerir upp fortíðina: „Endalok á einhverju er byrjun á einhverju öðru“

Emmy Rossum gerir upp fortíðina: „Endalok á einhverju er byrjun á einhverju öðru“
Matur
Fyrir 4 dögum

Svona lítur detox-plan Gwyneth Paltrow út: Sjáið hvað er á bannlistanum

Svona lítur detox-plan Gwyneth Paltrow út: Sjáið hvað er á bannlistanum
Matur
Fyrir 4 dögum

Árás á bakara úr óvæntri átt: „Ég ætla sjálfur að hafa upp á henni og drepa hana“

Árás á bakara úr óvæntri átt: „Ég ætla sjálfur að hafa upp á henni og drepa hana“