fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Frábært húsráð: Það er miklu auðveldara að nota plastfilmu með þessu ráði

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 17:00

Plastfilmur geta verið kvíðavaldandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver hefur ekki lent í því að setja plastfilmu yfir afganga og missa næstum því vitið þar sem hún festist, flækist og virkar bara alls ekki. Það er gjörsamlega óþolandi. Nú er hins vegar komin lausn á þessu hvimleiða vandamáli.

Það er nefnilega þjóðráð að geyma plastfilmuna í frystinum. Án gríns, það svínvirkar!

Það sem gerist þegar að plastfilman er geymd í frystinum er tvíþætt. Annars vegar minnkar kaldara loft rafmagnið í plastfilmunni sem getur valdið okkur ama. Í öðru lagi breytast sameindirnar sem filman inniheldur þannig að filman festist síður saman.

Þannig að næst þegar þú brjálast og hendir plastfilmunni í gólfið því þú getur ekki meir, prófað þá að setja hana í frysti í hálftíma, hafa það náðugt í sófanum með kaffibolla og reyna síðan aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa