fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Spurningum ykkar svarað: Er í lagi að frysta egg?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 24. nóvember 2018 18:30

Margir velta fyrir sér hvort sé í lagi að frysta egg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Okkur á matarvefnum berast ýmsar spurningar sem við reynum að svara af bestu getu. Ein spurning hefur borið nokkuð oft á góma, nefnilega hvort megi frysta egg.

Við fórum því á stúfana og fundum frábærar leiðbeiningar á heimasíðu Leiðbeiningastöðvar heimilanna um nákvæmlega þetta. Þar stendur:

„Hægt er að frysta eggjarauður og eggjahvítur, í sitt hvoru lagi eða saman. Ef frysta á hvítur og rauður saman er ágætt að þeyta eggið létt og bæta út í sykri og salti (5 egg = 5 msk og 1 1/2 tsk salt). Sama gildir með rauður séu þær frystar sér, en eggjahvítur má frysta án sykurs og salts. Látið þiðna í kæliskáp.“

Þar höfum við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa