fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Rice Krispies kynnir nýja bragðtegund í fyrsta sinn í meira en áratug

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 11:10

Þrjár nýjar tegundir frá Kellogg's.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunkornsframleiðandinn Kellogg’s tilkynnti í vikunni að von væri á þremur nýjum morgunkornum frá fyrirtækinu á næsta ári. Um er að ræða nýjar tegundir af Rice Krispies og Frosted Flakes.

Á næsta ári verður hægt að kaupa Rice Krispies með jarðarberjabragði en þetta er fyrsta nýbreytnin sem kynnt er í Rice Krispies-morgunkorni í meira en áratug. Nú þegar eru fjórar tegundir af morgunkorninu á markaði vestan hafs.

Nýjungin í Frosted Flakes-morgunkorninu er sú að á næsta ári verður hægt að fá morgunkornið annars vegar með hunangsbragði og hins vegar með banana- og rjómabragði. Síðarnefnda tegundin hljómar vel en í henni eru flögurnar hjúpaðar með banana, rjóma og vanillu. Sú tegund verður þó aðeins til í takmarkaðan tíma.

Ætli hunangs Frosted Flakes sé ekki svar Kellogg’s við hinu vinsæla hunangs Cheerios-i frá General Mills sem hefur verið á markaðinum síðan árið 1979.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa