fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Matur

Ef þið hélduð að væri hægt að endurvinna pítsakassa þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 17:30

Aðgát skal höfð í nærveru pítsakassa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pítsakassar eru vanalega búnir til úr bylgjupappa, en pappann má undir öllum venjulegum kringumstæðum endurvinna. Hins vegar verður að varast það að henda pítsakössum í pappatunnuna þar sem þeir geta gert meiri skaða en gagn.

Samkvæmt Stanford-háskóla í Bandaríkjunum er ekki hægt að endurvinna bylgjupappann ef hann er óhreinn því trefjarnar í pappírnum ná ekki að aðskilja sig frá olíu þegar kemur að endurvinnsluferlinu. Því er ekki hægt að endurvinna pítsakassann þegar olían hefur smogið inn í pappann.

Það er þó hægt að bjarga því sem bjargað verður. Ef til að mynda lok pítsakassans hefur ekki snert pítsuna, og olíuna sem henni fylgir, þá er hægt að rífa það af og henda því í bláu tunnuna.

Best er að henda olíubornum hlutum pítsakassans beint í ruslið því matarleifar skemma mikið fyrir þegar að pappír er endurunninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa