fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Matur

Það er ekki eins auðvelt og þú heldur að gera pönnukökur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 2. nóvember 2018 21:00

Skemmtilegt myndband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pönnukökur detta aldrei úr tísku en það eru hins vegar ekki allir sem kunna að gera pönnukökur.

Matarsíðan Epicurious fékk fimmtíu mismunandi einstaklinga til að spreyta sig á pönnukökum með afar misjöfnum árangri, eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan.

Í lok myndbandsins fer svo matreiðslumaður yfir hvernig á að gera pönnukökur án þess að brenna þær eða klúðra þeim, þannig að það er vert að horfa til enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa