fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Game of Thrones-viskí komið á markað: Ein tegund fyrir hverja seríu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 14:00

Glæsilegar flöskur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Game of Thrones iða í skinninu og geta vart beðið fram í apríl þegar áttunda, og síðasta serían, fer í loftið.

Sjónvarpsstöðin HBO, sem sýnir þættina, hefur gefið aðdáendum smá glaðning til að stytta þeim stundir og sett átta mismunandi viskítegundir á markað, eina tegund fyrir hverja seríu.

Viskíið er bruggað í Skotlandi og hver tegund er pöruð saman við eitt af húsunum í Westeros eða Night’s Watch, en næturvaktin fær svarta flösku sem sker sig úr hinum.

Flöskurnar eru fáanlegar núna á vefsíðunni Reserve Bar – talandi um fullkomna gjöf fyrir Game of Thrones-aðdáendur. Hver flaska kostar á bilinu 3.500 til rúmlega 12.000 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa