fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Svona er hlaup búið til: Varúð – Alls ekki fyrir viðkvæma

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 16. nóvember 2018 11:30

Rosalegt myndband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrekkjavakan er nýafstaðin og jólin á næsta leiti, og því vert að rifja upp myndbandið hér fyrir neðan. Í því er farið yfir hvernig hlaup er búið til frá A til Ö og hugsa einhverjir sig eflaust tvisvar um áður en þeir leggja sér sælgætið til munns aftur.

Matarlím er mikilvægur partur af hlaupi en það er oftast unnið úr svínum, eins og í þessu myndbandi, en einnig stundum úr kúm. Matarlíminu er síðan blandað við alls kyns hráefni sem eru ekki holl manninum, til dæmis mikið af sykri og kornsírópi.

Myndbandið er alls ekki langt og farið er yfir ferlið aftur á bak, frá fullbúnu hlaupi sem nær til neytandans og aftur að upphafi ferlisins. Við vörum við því að myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa