fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Ekki lesa þetta ef þú hatar Nutella

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 09:40

Æðislegt kaffihús.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súkkulaðihnetusmjörið Nutella er eitt af þessum matvælum sem fólk annað hvort elskar eða hatar. Fyrirtækið sem framleiðir Nutella opnaði í gær glænýtt kaffihús í New York, í ljósi vinsælda fyrsta Nutella-kaffihússins sem var opnað í Chicago ekki fyrir svo löngu síðan.

Frosnir Nutella-pinnar.

Ýmislegt er í boði á nýja kaffihúsinu, svo sem frosnir Nutella pinnar og grillað bananabrauð með Nutella sem borið er fram með ferskum banönum og heslihnetum.

Croissant fyllt með Nutella.

Þá er einnig hægt að setja sjálfur saman crepes-pönnukökur, gæða sér á vöfflum, croissant, pönnukökum og hafragraut. Allt er þetta náttúrulega stútfullt af áðurnefndu Nutella.

Það má því segja að kaffihúsið sé draumur hvers Nutella unnenda, enda er meira að segja hægt að fá Nutella-rjóma út í kaffið.

Hér er gott að vera.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa