fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Matur

Svona heldur þú frönskunum stökkum á meðan þú keyrir heim

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 09:40

Góðar franskar geta gert kraftaverk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum elskum frönskur afskaplega mikið en finnst fátt leiðinlegra en linar og daufar franskar þegar við sækjum okkur mat til að fara með heim.

Reddit-notandinn zachtray76 er með lausn á þessu sem virðist virka mjög vel. Hann segir að maður þurfi einfaldlega að halda frönskupokanum opnum á meðan maður keyrir heim. Þannig losnar gufan úr læðingi og frönskurnar haldast stökkar þar til þeim er gúffað í sig.

Opinn poki er málið.

Nú hugsa sumir að franskarnar verði ískaldar með þessari aðferð en auðvitað er til lausn á því. Ef þú átt bíl með sætahitara seturðu pokann einfaldlega í sætið og setur á hæsta hitastig í sætinu. Ef þú átt bíl sem inniheldur ekki slíkan lúxus er þjóðráð að setja pokann á gólfið farþegameginn og setja hitann í átt að fótunum í botn. Viti menn – útkoman ætti að vera stökkar en heitar franskar þegar heim er komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum
Matur
Fyrir 3 dögum

Það sem vegan kraftlyftingakona Íslands borðar á venjulegum degi

Það sem vegan kraftlyftingakona Íslands borðar á venjulegum degi
Matur
Fyrir 5 dögum

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur
Matur
Fyrir 5 dögum

Góa apar eftir auglýsingu fyrir kvíðasjúklinga: Gæti þetta páskaegg orðið það vinsælasta í heimi?

Góa apar eftir auglýsingu fyrir kvíðasjúklinga: Gæti þetta páskaegg orðið það vinsælasta í heimi?