fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Matur

Skyndibitinn blekkir: Gríðarlegur munur á auglýsingamyndum og raunveruleikanum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 15:00

Ekki er allt sem sýnist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kannast eflaust flestir við að panta sér mat á skyndibitastað vegna girnilegu myndanna á staðnum. Svo kemur maturinn á borðið og rétturinn lítur alls ekkert út eins og á auglýsingamyndinni.

Vefsíðan Love Food er búin að taka saman nokkur svoleiðis dæmi sem eru sum hver frekar kostuleg.

Girnileg pítsa frá Pizza Hut með þunnum botni – eða hvað?

Þessi réttur frá Taco Bell olli einhverjum vonbrigðum:

Þessi borgari frá KFC er aðeins ógirnilegri í raunveruleikanum:

Er einhver í stuði fyrir ostastangir frá McDonald’s? Eða bara stangir…

Það er einnig talsvert misræmi í morgunmatnum frá McDonald’s:

Kafbátur með kjötbollum frá Subway:

Það hefði mátt leggja meiri ást í franskarnar frá Burger King:

Svo er þessi hrísgrjónaskál frá KFC eitthvað skrýtin:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa