fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Leynihráefnið í frönskum frá McDonald‘s: Alls ekki fyrir grænkera

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið grín meðal þeirra sem gerast vegan, eða grænkerar, að þeir borði lítið annað en franskar á veitingastöðum fyrstu vikurnar, enda franskar að sjálfsögðu vegan.

Vefsíðan Eat This, Not That segir hins vegar frá því núna að það leynist hráefni í frönskum frá McDonald‘s sem geri þær bara alls ekkert vegan hæfar.

Að sjálfsögðu eru kartöflur, salt og olía í frönskunum á skyndibitastaðnum – annað væri skrýtið. Hins vegar er líka búið að lauma inn náttúrulegu nautakjötsbragði sem búið er til úr vatnsrofnu hveiti og mjólk. Þessi blanda gerir það að verkum, samkvæmt greininni, að franskarnar eru svona ávanabindandi.

Þannig að, grænkerar athugið: Ekki fá ykkur franskar á McDonald‘s!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa