fbpx
Matur

Flippaðar stjörnur í matarbúningum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 9. október 2018 08:30

Góður innblástur fyrir Hrekkjavökuna.

Hrekkjavakan er á næstu grösum og margir eflaust farnir að huga að búning fyrir hátíðina, þó þessi hefð sé frekar ung á Íslandi.

Stjörnurnar vestan hafs leggja margar mikinn metnað í sína Hrekkjavökubúninga og þar sem við fjöllum eingöngu um mat ákváðum við að kíkja á nokkra matartengda búninga sem eru heldur betur hressandi.

Katy Perry sem banani:

Katy aftur, nú sem ávaxtakarfa:

Gwen Stefani sem spælt egg:

Miley Cyrus sem taco:

Lady Gaga klædd í kjöt, sem var þó ekki Hrekkjavökubúningur:

Mariah Carey sem smákaka:

Og fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Cannon, sem mjólkurferna:

Alexa Chung sem þjófóttur hamborgari:

Harrison Ford sem pylsa:

Jesse Tyler Ferguson og Justin Mikita sem ber – takið eftir hundinum:

Tom Brady og Gisele Bundchen sem ristað brauð með lárperu:

Kyle MacLachlan sem grænkál:

Justin Timberlake sem eggjakaka:

Heidi Klum sem forboðni ávöxturinn:

Kelly Osbourne og Luke Worrall sem egg og beikon:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Pönnukökur með hvítu súkkulaði og bláberjum

Pönnukökur með hvítu súkkulaði og bláberjum
Matur
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund kaloríur á teini: Gætir þú torgað þessu?

Mörg þúsund kaloríur á teini: Gætir þú torgað þessu?
Matur
Fyrir 3 dögum

Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur

Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur
Matur
Fyrir 3 dögum

„Ég verð alltaf fyrir jafn miklum vonbrigðum þegar ég fæ vondan hamborgara eða vondar franskar“

„Ég verð alltaf fyrir jafn miklum vonbrigðum þegar ég fæ vondan hamborgara eða vondar franskar“
Matur
Fyrir 3 dögum

Þú finnur ekki trylltari morgunmat en þennan

Þú finnur ekki trylltari morgunmat en þennan
Matur
Fyrir 3 dögum

Svona verður ólífuolía til: Meiri vinna en þið haldið

Svona verður ólífuolía til: Meiri vinna en þið haldið
Matur
Fyrir 4 dögum

Fimm rotvarnarefni sem lengja líftíma matvæla en stytta líf manna

Fimm rotvarnarefni sem lengja líftíma matvæla en stytta líf manna
Matur
Fyrir 4 dögum

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur