fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Svona á að skera granatepli í fjórum einföldum skrefum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 15:00

Granatepli eru ljúffeng og full af næringarefnum og ýmsu öðru að sögn yfirvalda í Sádí-Arabíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefsíðunni Delish er að finna einfaldar skýringarmyndir um hvernig er best að skera granatepli, eina af ofurfæðum heimsins. Granatepli passar vel bæði í vefjur og salöt, svo dæmi séu tekin, en mörgum fallast hendur þegar kemur að því að skera eplin og taka fræin úr. Með þessum skýringarmyndum ætti sá höfuðverkur að heyra sögunni til.

1. Fjarlægði „blómið“

Litli nabburinn á toppi granateplisins heitir blóm. Notið lítinn hníf til að skera blómið í burtu.

2. Skerið í hliðarnar

Notið hnífinn til að skera rákir í hliðar granateplisins. Passið ykkur bara að skera ekki of djúpt því þá mun allur safinn leka úr. Við viljum það ekki.

3. Takið það í sundur

Notið hendurnar til að kljúfa eplið mjúklega í sundur þannig að hver hluti af granateplinu líti út eins og appelsínubátur.

4. Fjarlægið fræin

Nú er komið að því skemmtilega. Nú er ekkert mál að fjarlægja fræin og borða þau með bestu lyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa