fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Matur

Svona á að skera granatepli í fjórum einföldum skrefum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 15:00

Granatepli eru ljúffeng og full af næringarefnum.

Á vefsíðunni Delish er að finna einfaldar skýringarmyndir um hvernig er best að skera granatepli, eina af ofurfæðum heimsins. Granatepli passar vel bæði í vefjur og salöt, svo dæmi séu tekin, en mörgum fallast hendur þegar kemur að því að skera eplin og taka fræin úr. Með þessum skýringarmyndum ætti sá höfuðverkur að heyra sögunni til.

1. Fjarlægði „blómið“

Litli nabburinn á toppi granateplisins heitir blóm. Notið lítinn hníf til að skera blómið í burtu.

2. Skerið í hliðarnar

Notið hnífinn til að skera rákir í hliðar granateplisins. Passið ykkur bara að skera ekki of djúpt því þá mun allur safinn leka úr. Við viljum það ekki.

3. Takið það í sundur

Notið hendurnar til að kljúfa eplið mjúklega í sundur þannig að hver hluti af granateplinu líti út eins og appelsínubátur.

4. Fjarlægið fræin

Nú er komið að því skemmtilega. Nú er ekkert mál að fjarlægja fræin og borða þau með bestu lyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Yfir 100 tilraunir til að endurgera bláan Opal: „Þetta hefur verið barátta“ – „Laundrykkjumenn lagstir í Opal?“

Yfir 100 tilraunir til að endurgera bláan Opal: „Þetta hefur verið barátta“ – „Laundrykkjumenn lagstir í Opal?“
Matur
Í gær

Kristbjörg kennir fólki að elda pasta: Það sem gerist næst er stórkostlegt – „Fólk hlær mikið“

Kristbjörg kennir fólki að elda pasta: Það sem gerist næst er stórkostlegt – „Fólk hlær mikið“
Matur
Í gær

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ári: Þessi drykkur heldur henni í formi

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ári: Þessi drykkur heldur henni í formi
Matur
Í gær

Rúmlega 5000 manns skoða þessa uppskrift á hverjum degi

Rúmlega 5000 manns skoða þessa uppskrift á hverjum degi
Matur
Fyrir 5 dögum

Nýtt brauð á Subway: Draumur ostaunnenda

Nýtt brauð á Subway: Draumur ostaunnenda
Matur
Fyrir 6 dögum

Hugljómun í Borgartúninu – Maria hitti konu í neyslu: Býður nú fíklum og heimilislausum í mat

Hugljómun í Borgartúninu – Maria hitti konu í neyslu: Býður nú fíklum og heimilislausum í mat
Matur
Fyrir 6 dögum

Spurningum ykkar svarað: Lakkrístopparnir mínir falla saman – Hvað get ég gert?

Spurningum ykkar svarað: Lakkrístopparnir mínir falla saman – Hvað get ég gert?
Matur
Fyrir 6 dögum

Þetta borðar fitness-drottningin Kristbjörg yfir daginn: „Allt er gott í hófi“

Þetta borðar fitness-drottningin Kristbjörg yfir daginn: „Allt er gott í hófi“