fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Matur

Svona á að elda lambahrygg að hætti Gordon Ramsay

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 14:00

Gordon veit hvað hann syngur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay for á kostum í nýju myndbandi á YouTube-síðunni Masterclass, þar sem er að finna aragrúa af fróðlegum myndböndum um eldamennsku.

Gordon fer ítarlega yfir hvernig á að elda lambahrygg þannig að kjötið bráðni í munni, en meðal þess sem er afar mikilvægt er hvernig kjötinu er lokað áður en það fer inn í ofn.

Í myndbandinu sést einnig að hvítlaukssmjör spilar stórt hlutverk í að gera lambahrygginn safaríkan og lungnamjúkan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 4 dögum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum
Matur
Fyrir 5 dögum

Svona geta eftirréttir hjálpað þér að léttast

Svona geta eftirréttir hjálpað þér að léttast
Matur
Fyrir 5 dögum

Sindri sá svolítið heima hjá Áslaugu Örnu sem hann hefur aldrei séð áður

Sindri sá svolítið heima hjá Áslaugu Örnu sem hann hefur aldrei séð áður