fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Matur

Svona á að elda lambahrygg að hætti Gordon Ramsay

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 14:00

Gordon veit hvað hann syngur.

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay for á kostum í nýju myndbandi á YouTube-síðunni Masterclass, þar sem er að finna aragrúa af fróðlegum myndböndum um eldamennsku.

Gordon fer ítarlega yfir hvernig á að elda lambahrygg þannig að kjötið bráðni í munni, en meðal þess sem er afar mikilvægt er hvernig kjötinu er lokað áður en það fer inn í ofn.

Í myndbandinu sést einnig að hvítlaukssmjör spilar stórt hlutverk í að gera lambahrygginn safaríkan og lungnamjúkan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna
Kynning
Í gær

SOHO veitingar: Jólasteikin í ár er Wellington

SOHO veitingar: Jólasteikin í ár er Wellington
Matur
Fyrir 3 dögum

Fékk mat heimsendan á hótelherbergið og fylltist viðbjóði þegar hann opnaði pokann

Fékk mat heimsendan á hótelherbergið og fylltist viðbjóði þegar hann opnaði pokann
Matur
Fyrir 4 dögum

Þorgeiri blöskrar fullyrðingar grænkera: „Að hafa dýr í búrum er eins og að hafa gyðinga í útrýmingarbúðum“

Þorgeiri blöskrar fullyrðingar grænkera: „Að hafa dýr í búrum er eins og að hafa gyðinga í útrýmingarbúðum“