fbpx
Matur

32 leiðir til að elda kjúklingabringu: Reykt, soðin og straujuð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 18:30

Misjafnar aðferðir með misjöfnum árangri.

Amiel Stanek, ritstjóri Basically-hlutans á vefsíðu matartímaritsins Bon Appétit, fer í meðfylgjandi myndbandi yfir 32 leiðir til að elda kjúklingabringu.

Amiel eldar bringuna í raun á alla mögulega og ómögulega vegu, en meðal þess sem hann gerir er að elda bringuna í örbylgjuofni, baka hana í saltlegi og strauja hana.

Þá fer Amiel einnig yfir hvaða aðferðir séu bestar og hvaða aðferðir eru hreint út sagt hræðilegar. Afskaplega fróðlegt myndband og skemmtilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Internetið logar eftir umdeild ummæli sjónvarpsstjörnu: „Lárpera er ekki vegan“

Internetið logar eftir umdeild ummæli sjónvarpsstjörnu: „Lárpera er ekki vegan“
Matur
Í gær

Skorar á RÚV að sýna sláandi mynd um dýraníð – Vorkennir þeim sem neyta dýraafurða eftir áhorf

Skorar á RÚV að sýna sláandi mynd um dýraníð – Vorkennir þeim sem neyta dýraafurða eftir áhorf
Matur
Fyrir 2 dögum

Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“

Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“
Matur
Fyrir 2 dögum

Kvöldmatur á 30 mínútum: Ofureinfaldur pastaréttur sem öll fjölskyldan dýrkar

Kvöldmatur á 30 mínútum: Ofureinfaldur pastaréttur sem öll fjölskyldan dýrkar
Matur
Fyrir 3 dögum

Lærðu að gera skothelt guacamole

Lærðu að gera skothelt guacamole
Matur
Fyrir 3 dögum

Matseðill vikunnar: Einföld fiskisúpa og dásamlegur pasta pottréttur

Matseðill vikunnar: Einföld fiskisúpa og dásamlegur pasta pottréttur
Matur
Fyrir 4 dögum

Svona gerirðu fullkomin hleypt egg

Svona gerirðu fullkomin hleypt egg
Matur
Fyrir 4 dögum

Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi