fbpx
Matur

Enginn sykur, engin egg, engin olía: Bananamúffur í morgunmat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 22:00

Haframjöl og bananar er góð blanda.

Hver segir að það megi ekki fá sér köku í morgunmat? Enginn hér á matarvefnum allavega – sérstaklega ekki þegar um ræðir svona bragðgóðar múffur sem eru tiltölulega hollar.

Bananamúffur

Hráefni:

1 bolli haframjöl
½ bolli heilhveiti
¾ bolli hunang
½ bolli jógúrt
1 tsk vanilludropar
1 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
5 meðalstórir bananar

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C og takið til múffuform. Setjið öll hráefnin í blandara og blandið þar til deigið er silkimjúkt. Gott er að stoppa blandarann reglulega og skrapa niður með hliðunum. Deilið deiginu í múffuformin og gott er að strá smá haframjöli, möndlum eða súkkulaðibitum yfir kökurnar. Bakið í 30 til 35 mínútur og leyfið kökunum að kólna aðeins áður en þær eru borðaðar.

Uppskrift af bloggsíðunni Delighted Baking.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Pönnukökur með hvítu súkkulaði og bláberjum

Pönnukökur með hvítu súkkulaði og bláberjum
Matur
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund kaloríur á teini: Gætir þú torgað þessu?

Mörg þúsund kaloríur á teini: Gætir þú torgað þessu?
Matur
Fyrir 3 dögum

Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur

Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur
Matur
Fyrir 3 dögum

„Ég verð alltaf fyrir jafn miklum vonbrigðum þegar ég fæ vondan hamborgara eða vondar franskar“

„Ég verð alltaf fyrir jafn miklum vonbrigðum þegar ég fæ vondan hamborgara eða vondar franskar“
Matur
Fyrir 3 dögum

Þú finnur ekki trylltari morgunmat en þennan

Þú finnur ekki trylltari morgunmat en þennan
Matur
Fyrir 3 dögum

Svona verður ólífuolía til: Meiri vinna en þið haldið

Svona verður ólífuolía til: Meiri vinna en þið haldið
Matur
Fyrir 4 dögum

Fimm rotvarnarefni sem lengja líftíma matvæla en stytta líf manna

Fimm rotvarnarefni sem lengja líftíma matvæla en stytta líf manna
Matur
Fyrir 4 dögum

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur