fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Matur

Enginn sykur, engin egg, engin olía: Bananamúffur í morgunmat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 22:00

Haframjöl og bananar er góð blanda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver segir að það megi ekki fá sér köku í morgunmat? Enginn hér á matarvefnum allavega – sérstaklega ekki þegar um ræðir svona bragðgóðar múffur sem eru tiltölulega hollar.

Bananamúffur

Hráefni:

1 bolli haframjöl
½ bolli heilhveiti
¾ bolli hunang
½ bolli jógúrt
1 tsk vanilludropar
1 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
5 meðalstórir bananar

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C og takið til múffuform. Setjið öll hráefnin í blandara og blandið þar til deigið er silkimjúkt. Gott er að stoppa blandarann reglulega og skrapa niður með hliðunum. Deilið deiginu í múffuformin og gott er að strá smá haframjöli, möndlum eða súkkulaðibitum yfir kökurnar. Bakið í 30 til 35 mínútur og leyfið kökunum að kólna aðeins áður en þær eru borðaðar.

Uppskrift af bloggsíðunni Delighted Baking.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 4 dögum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum
Matur
Fyrir 5 dögum

Svona geta eftirréttir hjálpað þér að léttast

Svona geta eftirréttir hjálpað þér að léttast
Matur
Fyrir 5 dögum

Sindri sá svolítið heima hjá Áslaugu Örnu sem hann hefur aldrei séð áður

Sindri sá svolítið heima hjá Áslaugu Örnu sem hann hefur aldrei séð áður