Matur

Ómótstæðileg brúnka með karamellu

Lady.is
Laugardaginn 27. október 2018 12:00

Þvílík dásemd.

Ég er greinilega í Brownie stuði þar sem tvær síðustu uppskriftir frá mér hafa verið Brownie tengdar.. þær eru bara svo góðar. Mæli sérstaklega með þessari fyrir helgina!

Brownie með karamellu

Hráefni:

250 g smjör
120 g suðusúkkulaði
4 egg
2 bollar sykur
1 1/2 bolli hveiti
1/3 bolli kakó
1/2 tsk. salt
1/2 bolli suðusúkkulaði dropar

Aðferð:

Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti og leyfið að kólna örlítið. Þeytið saman egg og sykur. Bætið súkkulaðismjör blöndunni saman við í mjórri bunu og þeytið áfram örlítið. Bætið við þurrefnunum og hrærið. Að lokum hrærið saman við súkkulaði dropunum. Smyrjið 23x23cm form og hellið deiginu í. Bakið við 180°C í 30 mínútur.

Girnileg.

Karamellan – Hráefni:

1 poki Freyju karamellur (eða aðrar ljósar karamellur)
1 msk. rjómi
sjávarsalt

Aðferð:

Bræðið karamellur og rjóma í potti við lágan hita. Þegar kakan hefur kólnað alveg hellið karamellunni yfir. Dreyfið smá salti yfir.

Þessi er virkilega góð og getur ekki klikkað!
Góða helgi
Snædís Bergmann <3

Falleg kaka.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa
Matur
Í gær

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli
Matur
Fyrir 2 dögum

McDonald’s sagður vera á leiðinni til Íslands aftur

McDonald’s sagður vera á leiðinni til Íslands aftur
Matur
Fyrir 2 dögum

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi
Matur
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á níræðisaldri: Sex kílóum léttari en græddi 55 þúsund fylgjendur

Áhrifavaldur á níræðisaldri: Sex kílóum léttari en græddi 55 þúsund fylgjendur
Matur
Fyrir 4 dögum

„Að fá gefins smakk frá einhverjum virðist oft spila meira með tilfinningar okkar en bragðlaukana“

„Að fá gefins smakk frá einhverjum virðist oft spila meira með tilfinningar okkar en bragðlaukana“