Matur

Mörg þúsund kaloríur á teini: Gætir þú torgað þessu?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 20. október 2018 12:00

Nóg fyrir nokkra.

Veitingastaðurinn Latitude Bar & Grill í New York býður uppá ansi skrautlega rétti sem fylla magann og rúmlega það.

Staðurinn sérhæfir sig í ansi sérstökum kebab-réttum, þar sem mismunandi samlokur eru þræddar uppá tein til að líkjast háhýsunum í kring. Nýjasti rétturinn er ostborgara kebab þar sem ostborgarar eru þræddir uppá tein og síðan er fjögurra osta sósu hellt yfir turninn rétt áður en hann er borinn fram. Að sjálfsögðu fylgja franskar með.

Meðal annarra turna sem Latitude býður upp á samanstanda til dæmis af djúpsteiktum kjúklingi og vöfflum eða grilluðum samlokum með osti. Þá er staðurinn einnig frægur fyrir hlynsírópssósu og beikon- og hlynsírópssultu.

Hér er turn úr djúpsteiktum kjúklingi og vöfflum.

Það er þó rétt að taka fram að það er algjör óþarfi að panta sér turn enda býður Latitude einnig upp á samlokur og hamborgara í hefðbundinni stærð.

Þessir turnar eru svakalegir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa
Matur
Í gær

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli
Matur
Fyrir 2 dögum

McDonald’s sagður vera á leiðinni til Íslands aftur

McDonald’s sagður vera á leiðinni til Íslands aftur
Matur
Fyrir 2 dögum

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi
Matur
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á níræðisaldri: Sex kílóum léttari en græddi 55 þúsund fylgjendur

Áhrifavaldur á níræðisaldri: Sex kílóum léttari en græddi 55 þúsund fylgjendur
Matur
Fyrir 4 dögum

„Að fá gefins smakk frá einhverjum virðist oft spila meira með tilfinningar okkar en bragðlaukana“

„Að fá gefins smakk frá einhverjum virðist oft spila meira með tilfinningar okkar en bragðlaukana“