fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Matur

Svona verður ólífuolía til: Meiri vinna en þið haldið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 18. október 2018 19:30

Það fer mikill tími og vinna í að búa til ólífuolíu.

Tímaritið Saveur fylgdist með ólífuuppskeru í Argentínu og fékk að sjá hvernig ólífuolía er búin til, allt frá því að ólífur falla af trjánum og þar til olían verður til í verksmiðju.

Uppskerutímabilið er í maí og júní í Argentínu og bændur nota annað hvort hefðbundnar, og eilítið gamaldags aðferðir, til að ná ólífunum af trjánum eða notast við stórar vinnuvélar.

Ólífurnar eru síðan sendar í verksmiðju þar sem tekur við langt ferli við að búa til olíuna, eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn
Matur
Fyrir 2 dögum

Costco setur nýjan rétt á matseðil og Íslendingar elska það

Costco setur nýjan rétt á matseðil og Íslendingar elska það
Matur
Fyrir 3 dögum

Lágstemmd brúðarterta umdeildasta piparsveins í heimi

Lágstemmd brúðarterta umdeildasta piparsveins í heimi
Matur
Fyrir 3 dögum

Toppa sig enn á ný með óhefðbundinni Super Bowl-auglýsingu

Toppa sig enn á ný með óhefðbundinni Super Bowl-auglýsingu
Matur
Fyrir 4 dögum

Íslensk móðir neyðist til að gefa börnunum næringarsnauðan mat: „Græðgin er að drepa allt hérna“

Íslensk móðir neyðist til að gefa börnunum næringarsnauðan mat: „Græðgin er að drepa allt hérna“
Matur
Fyrir 4 dögum

Emmy Rossum gerir upp fortíðina: „Endalok á einhverju er byrjun á einhverju öðru“

Emmy Rossum gerir upp fortíðina: „Endalok á einhverju er byrjun á einhverju öðru“