Matur

Matartattú eru eilíf: Partípítsa og salatblöð á handabökum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:30

Fjölbreytt flúr.

Ljósmyndarinn Nate „Igor“ Smith hóf hópfjármögnun síðasta haust til að gefa út bókina Dinner with Igor, þar sem hann safnaði saman myndum af vinum sínum að borða. Fjármögnunin tókst með eindæmum vel og hann endaði á því að safna miklu meiri pening en hann þurfti í bókargerðina. Hann ákvað því að safna í aðra bók sem heitir einfaldlega Food Tattoos.

Eins og nafnið gefur til kynna eru eingöngu myndir af matartengdum húðflúrum í Food Tattoos, og eru flúrin bæði girnileg og skrýtin en sum einnig ansi hræðileg.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar myndir úr Food Tattoos, en báðar bækurnar er hægt að kaupa á Etsy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Fannst óþægilegt að borða hesta sem hann var búinn að fara á bak á: „Mér fannst það æði kuldalegt“

Fannst óþægilegt að borða hesta sem hann var búinn að fara á bak á: „Mér fannst það æði kuldalegt“
Matur
Í gær

Vilja blátt bann við skrímslasjeik: Einn hristingur getur innihaldið meira en 1000 kaloríur

Vilja blátt bann við skrímslasjeik: Einn hristingur getur innihaldið meira en 1000 kaloríur
Matur
Í gær

Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið

Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið
Matur
Fyrir 2 dögum

Eitt besta húsráð sem við höfum heyrt: Sjáðu hvað þú getur notað í bakstur í staðinn fyrir egg

Eitt besta húsráð sem við höfum heyrt: Sjáðu hvað þú getur notað í bakstur í staðinn fyrir egg
Matur
Fyrir 2 dögum

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat
Matur
Fyrir 2 dögum

Það má aldrei hleypa þessu fólki aftur inn í eldhús – Sjáið myndirnar

Það má aldrei hleypa þessu fólki aftur inn í eldhús – Sjáið myndirnar
Matur
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa
Matur
Fyrir 3 dögum

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli