fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Lífsstíll

Iceherbs: Íslensku fjallagrösin og fleiri áhrifarík náttúruefni

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. september 2018 08:00

Iceherbs er íslenskt vörumerki sem framleiðir og þróar náttúruleg bætiefni og mixtúrur. Upphaflega voru íslensk fjallagrös og kostir þeirra uppstaðan og grunnurinn að vörulínunni en með tímanum hefur jurtum og hráefnum fjölgað og fleiri vörur hafa orðið til og svarað eftirspurn markaðarins þar sem kröfur Íslendinga um náttúrulegar og virkar vörur hafa aukist. Iceherbs framleiðir einungis náttúruleg bætiefni en krafturinn og virknin leynir sér ekki.

Hósta- og og hálsmúxtúrur vörumerkisins henta bæði börnum og fullorðnum og hafa löngum notið gríðarlegra vinsælda sökum þeirra mýkjandi og róandi áhrifa sem þær hafa á ertingu í hálsi og hósta. Mixtúrurnar eru bragðgóðar og innihalda íslensk fjallagrös sem hafa þessi mýkjandi áhrif.

Náttúrulegur og nærandi varasalvi

Nú er nýlega komin á markað fyrsta vara systurvörumerkisins, Iceherbs Skin, en það er mýkjandi og nærandi varalsalvi í tveimur bragðtegundunum. Varasalvinn inniheldur einungis náttúruleg innihaldsefni og er virka efnið, sem gerir varasalvann einstakan, íslensk fjallagrös, en eins og áður hefur verið nefnt hafa þau afar mýkjandi áhrif, olíurnar í varasalvanum næra varirnar og skilja þær eftir silkimjúkar.

Fleiri vörur frá Iceherbs Skin eru væntanlegar og bera þær allar eiginleika vörumerkisins, þ.e. að vera náttúrulegar og hafa áhrifaríka virkni. Vörur Iceherbs Skin eru ekki prófaðar á dýrum og er lögð mikil áhersla á að lífræn innihaldsefni fá einnig að njóta sín.

Iceherbs og Iceherbs Skin fást í öllum apótekum, heilsuvöruverslunum og betri stórmörkuðum. Sjá nánar á vefsíðunni iceherbs.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Söngsteypan hjálpar fólki að fylgja hjartanu

Söngsteypan hjálpar fólki að fylgja hjartanu
Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Jólin eru komin í CrossFit Hafnarfirði

Jólin eru komin í CrossFit Hafnarfirði
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Stóra spurningabókin: Spurningar sem henta öllum aldurshópum

Stóra spurningabókin: Spurningar sem henta öllum aldurshópum
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Tennis er fyrir alla – Sveigjanleg æfingagjöld

Tennis er fyrir alla – Sveigjanleg æfingagjöld
Lífsstíll
Fyrir 1 viku
Jólabók í skóinn
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Nýjung í fartölvum frá Asus – aukaskjár sem stýrir aðgerðum

Nýjung í fartölvum frá Asus – aukaskjár sem stýrir aðgerðum
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Spennandi bækur frá Óðinsauga: Fjórir höfundar segja frá bókum sínum

Spennandi bækur frá Óðinsauga: Fjórir höfundar segja frá bókum sínum