fbpx
Lífsstíll

Lífrænn grænmetis- og ávaxtakassi: Frábær kostur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fjáröflun

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 28. júlí 2018 14:00

Bændur í bænum er bændamarkaður á Grensásvegi 10, rekinn af bændunum á Akri í Laugarási. Markaðurinn býður aðeins upp á lífrænar og sjálfbærar vörur og leitar uppi það besta sem í boði er hér á íslandi, ásamt því að flytja inn frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í lífrænum afurðum.

Eitt vinsælasta tilboð markaðarins eru áskriftarkassar, sem afgreiddir eru vikulega út um allt land. Með þeim hafa viðskiptavinir aðgang að úrvals ferskvöru, sem breytist eftir framboði og árstíðum. Kassarnir eru afgreiddir í samstarfi við Olís á höfuðborgarsvæðinu og Selfossi, með Flytjanda út á land eða í versluninni við Grensásveg.

Blandaður ávaxta- og grænmetiskassi – miðlungsstærð – 4.490 kr.

Nýlega hófu Bændur í bænum samstarf við íþróttafélag til að auka framboð þeirra í fjáröflun sinni. Hugmyndin var að geta boðið upp á hollan kost til þeirra sem vildu styrkja félagið. Býður nú félagið upp á blandaðan ávaxta- og grænmetiskassa og hafa viðtökurnar verið framúrskarandi. Keyrt er heim að dyrum.

Hægt er að fá kassana í mismunandi stærðum og breytast þeir vikulega.

Blandaður ávaxta- og grænmetiskassi – miðlungsstærð – 4.490 kr.

Besta leiðin til að kynna sér úrvalið er að koma í verslunina að Grensásvegi 10 en hún er opin virka daga frá kl. 11.00 til 18.15. Eða skoða netverslunina á slóðinni: baenduribaenum.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Lýsing & Hönnun er með lausnir fyrir alla

Lýsing & Hönnun er með lausnir fyrir alla
Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Zolo & Co. – Vörur sem hreinsa loftið og fegra umhverfið

Zolo & Co. – Vörur sem hreinsa loftið og fegra umhverfið
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Klæðakot: Einfaldleiki og gæði á góðu verði

Klæðakot: Einfaldleiki og gæði á góðu verði
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Húðin Skin Clinic: Heilbrigðari húð og aukin vellíðan í jólagjöf

Húðin Skin Clinic: Heilbrigðari húð og aukin vellíðan í jólagjöf
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Inga Rós er með bás í Barnaloppunni: „Allir græða“

Inga Rós er með bás í Barnaloppunni: „Allir græða“
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Myndun á Sauðárkróki: Ástsælar strigamyndir og prentun á blindraletri

Myndun á Sauðárkróki: Ástsælar strigamyndir og prentun á blindraletri