fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Kynning

Fish House – Ljósbrot sumarsins

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. júlí 2018 08:00

Á Fish House í Grindavík er ljóst að fiskurinn og nálægðin við höfnina ræður ríkjum. Fiskur er í fyrirrúmi á matseðlinum, þó að þar sé fjölbreytt úrval annarra rétta. Innréttingar, þar á meðal fiskitunnur undir barborðinu, vísa til sjómennskunnar.

Hjónin Kári Guðmundsson og Alma Guðmundsdóttir opnuðu Fish House fyrir tveimur árum síðan um sjómannahelgina, en það hafði lengi verið draumur þeirra að opna eigin stað.

Matseðillinn er fjölbreyttur, en mismunandi seðlar eru í boði í hádeginu og á kvöldin. „Við erum nýbyrjuð með sérstakan hádegismatseðil,“ segir Kári og meðal rétta þar eru fiskisúpa, kjötsúpa, fiskur dagsins, fiskibollur, heilgrilluð bleikja, svínasnitsel og hamborgarar.

Humar, kótilettur, nautasteik, salöt og eftirréttir; allir ættu að finna mat við sitt hæfi, hvort sem borðað er í hádegi eða um kvöld.

Ný og glæsileg heimasíða

Á heimasíðunni fishhouse.is má sjá allar upplýsingar um staðinn og matseðilinn sem boðið er upp á, fróðleiksmola um Grindavík og upplýsingar um náttúruperlurnar á Reykjanesi, sem er bara rétt fyrir utan Grindavík. Skemmtilegt er að skoða myndbönd á heimasíðunni af Brimkatli og Hópsnesi.

Það er tilvalið að gera sér ferð til Grindavíkur, skoða náttúrufegurðina sem Reykjanesið býður upp á, borða síðan á Fish House og njóta skemmtilegra viðburða.

Fish House bar og grill er að Hafnargötu 6 í Grindavík, síminn er 426-9999 og netfangið er info@fishhouse.is.
Heimasíða: fishhouse.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 dögum

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu
Kynning
Fyrir 4 dögum

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi
Kynning
Fyrir 5 dögum

Öryggisgirðingar ehf: Framúrskarandi fyrirtæki sem leggur áherslu á þjónustu við viðskiptavini

Öryggisgirðingar ehf: Framúrskarandi fyrirtæki sem leggur áherslu á þjónustu við viðskiptavini
Kynning
Fyrir 6 dögum

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu
Kynning
Fyrir 1 viku

Ísey skyrbar: Gera góða vöru enn betri

Ísey skyrbar: Gera góða vöru enn betri
Kynning
Fyrir 1 viku

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni
Kynning
Fyrir 2 vikum

GREEN PEEL® – The Original Herbal Peeling fagnar 60 ára afmæli

GREEN PEEL® – The Original Herbal Peeling fagnar 60 ára afmæli
Kynning
Fyrir 2 vikum

Jólagjöfin í ár er svalir

Jólagjöfin í ár er svalir