Lífsstíll

Candy Trio er frábær lausn í sumarbústaðinn

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 2. júlí 2018 14:00

Candy Trio eldavélin inniheldur ofn, helluborð og uppþvottavél í einu tæki. Trio er þess vegna tilvalin lausn fyrir lítil rými eins og sumarbústaðinn eða stúdíóíbúðina. Margir fórna uppþvottavélinni eða bakarofninum til þess að spara pláss í litlum eldhúsum en Trio er fyrir þá sem vilja nýta plássið vel án þess að fórna nútímaþægindum í eldhúsinu. Með Trio getur fjölskyldan átt gæðastundir saman í sumarbústaðnum og enginn er fastur yfir uppvaskinu. Trio er í hefðbundinni 60 cm breidd og smellpassar inn í staðlaðar eldhúsinnréttingar svo óþarfi er að gera sérstakar ráðstafanir fyrir tækinu. Trio hefur keramik-helluborð með fjórum hellum og uppþvottavélin rúmar auk þess borðbúnað fyrir allt að 6 manna fjölskyldu.

Candy Trio er einstök hönnun með 3 tækjum í einni án þess að taka meira pláss en hefðbundin tæki. Trio uppfyllir allar kröfur nútímafjölskyldunnar um hvað gott eldhús þarf að innihalda án þess að það verði undirlagt af stórum, plássfrekum tækjum. Þannig má nýta litlar eldhúsinnréttingar undir hirslur og auka borðplássið þannig að fjölskyldan geti hjálpast að við eldamennskuna og baksturinn.

Candy Trio fæst í hvítu og stál og kostar aðeins brot af verðinu sem þrjú stök tæki myndu kosta samanlagt. Þú færð Candy Trio í Heimilistækjum.

Sjá verslanir Heimilistækja

Sjá Candy Trio í vefverslun heimilistækja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Kænan: Gróinn alþýðustaður í nýjum búningi

Kænan: Gróinn alþýðustaður í nýjum búningi
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Parketslípun Meistarans: Ástríða, þekking og reynsla

Parketslípun Meistarans: Ástríða, þekking og reynsla
Lífsstíll
Fyrir 2 vikum

Langaholt: Heimilislegt gistihús – ljúffengur matur

Langaholt: Heimilislegt gistihús – ljúffengur matur
Lífsstíll
Fyrir 2 vikum

Hraun veitingahús: Fjölbreytni fyrir ferðamenn og fjölskyldur

Hraun veitingahús: Fjölbreytni fyrir ferðamenn og fjölskyldur
Lífsstíll
Fyrir 2 vikum

Tæki.is: Rótgróin hafnfirsk tækjaleiga

Tæki.is: Rótgróin hafnfirsk tækjaleiga
Lífsstíll
Fyrir 2 vikum

Djúpavogshreppur: Þar sem lögð er áhersla á að rækta samfélagið og hæglætishreyfingin er höfð í heiðri

Djúpavogshreppur: Þar sem lögð er áhersla á að rækta samfélagið og hæglætishreyfingin er höfð í heiðri