Lífsstíll

Hlaðan: Heimilislegt og hlýlegt kaffi- og veitingahús

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. júní 2018 18:00

Á Hvammstanga rekur María Sigurðardóttir kaffi- og veitingahúsið Hlöðuna sem opnað var árið 2010. Hlaðan er heimilislegur og hlýlegur staður sem gott er að heimsækja á ferðinni um þjóðveginn.

„Við leggjum mikla áherslu á heimabakað bakkelsi, brauð og kaffi. Við bjóðum upp á létta rétti, súpu, silung, „pie“ og paninibrauð. Við erum einnig með plokkfisk og á morgnana er boðið upp á egg og beikon,“ segir María.

„Það eru engin tímatakmörk á mat þannig lagað. Ef viðskiptavinur vill fá egg og beikon seinni partinn þá bara útbúum við það.“

Ferðamennirnir eru hrifnastir af plokkfiski og rúgbrauði. „Pulled pork“-borgari er líka mjög vinsæll, en honum var bætt á matseðilinn í vor.

Þegar eitthvað er um að vera þá er opið lengur á kvöldin, enda er Hlaðan með vínveitingaleyfi.

Hlaðan er opin yfir sumartímann, frá byrjun maí út ágúst. Opið er alla daga kl. 9–21 nema sunnudaga, kl. 10–21. Utan sumaropnunartíma er tekið á móti hópum samkvæmt samkomulagi.

Hlaðan kaffi- og veitingahús er að Brekkugötu 2, Hvammstanga. Síminn er 451-1110 og netfangið hladan@simnet.is.
Facebooksíða: Hlaðan kaffihús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Dagur 3 – klippa 2: „Stórasti smábíll í heimi“

Dagur 3 – klippa 2: „Stórasti smábíll í heimi“
Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Skalli býr til sinn eigin ís sem þú færð hvergi annars staðar

Skalli býr til sinn eigin ís sem þú færð hvergi annars staðar
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Visitor: Draumajólagjöfin er ferð á enska boltann!

Visitor: Draumajólagjöfin er ferð á enska boltann!
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Dagur 1: Ódýrasti smábíllinn á markaðnum í dag

Dagur 1: Ódýrasti smábíllinn á markaðnum í dag
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

ATV Reykjavík: Stórskemmtilegar fjórhjólaferðir fyrir alla fjölskylduna

ATV Reykjavík: Stórskemmtilegar fjórhjólaferðir fyrir alla fjölskylduna
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Gunnars majones í vitund þjóðarinnar

Gunnars majones í vitund þjóðarinnar
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

MAGNAÐ NÓVEMBERTILBOÐ Á ÖLLUM ÚTFÆRSLUM MAZDA CX-5 hjá Brimborg.

MAGNAÐ NÓVEMBERTILBOÐ Á ÖLLUM ÚTFÆRSLUM MAZDA CX-5 hjá Brimborg.