fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Kynning

Hlaðan: Heimilislegt og hlýlegt kaffi- og veitingahús

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Hvammstanga rekur María Sigurðardóttir kaffi- og veitingahúsið Hlöðuna sem opnað var árið 2010. Hlaðan er heimilislegur og hlýlegur staður sem gott er að heimsækja á ferðinni um þjóðveginn.

„Við leggjum mikla áherslu á heimabakað bakkelsi, brauð og kaffi. Við bjóðum upp á létta rétti, súpu, silung, „pie“ og paninibrauð. Við erum einnig með plokkfisk og á morgnana er boðið upp á egg og beikon,“ segir María.

„Það eru engin tímatakmörk á mat þannig lagað. Ef viðskiptavinur vill fá egg og beikon seinni partinn þá bara útbúum við það.“

Ferðamennirnir eru hrifnastir af plokkfiski og rúgbrauði. „Pulled pork“-borgari er líka mjög vinsæll, en honum var bætt á matseðilinn í vor.

Þegar eitthvað er um að vera þá er opið lengur á kvöldin, enda er Hlaðan með vínveitingaleyfi.

Hlaðan er opin yfir sumartímann, frá byrjun maí út ágúst. Opið er alla daga kl. 9–21 nema sunnudaga, kl. 10–21. Utan sumaropnunartíma er tekið á móti hópum samkvæmt samkomulagi.

Hlaðan kaffi- og veitingahús er að Brekkugötu 2, Hvammstanga. Síminn er 451-1110 og netfangið hladan@simnet.is.
Facebooksíða: Hlaðan kaffihús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 dögum

250 litir: Gott orðspor er gulli betra

250 litir: Gott orðspor er gulli betra
Kynning
Fyrir 3 dögum

Lagnir og lóðir ehf: Jarð-, lagna- og lóðavinna

Lagnir og lóðir ehf: Jarð-, lagna- og lóðavinna
Kynning
Fyrir 4 dögum

Litli klettur: Engin vandamál, bara verkefni sem þarf að vinna

Litli klettur: Engin vandamál, bara verkefni sem þarf að vinna
Kynning
Fyrir 6 dögum

Kanadískir ferðamenn elska íslenskt Stjörnu Partý mix: „Ómögulegt að borða þetta snakk hægt“

Kanadískir ferðamenn elska íslenskt Stjörnu Partý mix: „Ómögulegt að borða þetta snakk hægt“
Kynning
Fyrir 1 viku

Þak.is: Reynsla og þekking er besta auglýsingin

Þak.is: Reynsla og þekking er besta auglýsingin
Kynning
Fyrir 1 viku

Við tökum þátt í Lífshlaupinu

Við tökum þátt í Lífshlaupinu
Kynning
Fyrir 1 viku

Tónaflóð: traust, þekking, reynsla og gamalgrónir viðskiptavinir

Tónaflóð: traust, þekking, reynsla og gamalgrónir viðskiptavinir
Kynning
Fyrir 1 viku

Leiðni slf: Gerðu frekar eitthvað skemmtilegt fyrir sparnaðinn

Leiðni slf: Gerðu frekar eitthvað skemmtilegt fyrir sparnaðinn