Lífsstíll

Íslensku alparnir á nýjum stað í Faxafeni

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 13:50

Útivistarverslunin Íslensku alparnir hefur starfað í rúmlega 15 ár en verslunin er með mikið vöruúrval fyrir alla sem vilja klæða sig upp í íslenska veðráttu og fara út að leika sér. Íslensku alparnir eru líka með gott úrval af íþróttafatnaði til notkunar á líkamsræktarstöðvum.

Verslunin er nú flutt í nýtt húsnæði að Faxafeni 12. Allir sem elska útivist eða hafa áhuga á hollri hreyfingu eru hvattir til að koma í verslunina og kíkja á úrvalið.

Íslensku Alparnir hvetja fólk til að hreyfa sig reglulega. Það eru endalausir kostir við það að hreyfa sig nokkrum sinnum í viku. Hreyfing vinnur gegn offitu og eykur hreysti. Íslensku alparnir bjóða upp á vandaða skó frá Salomon sem henta vel þeim sem vilja fara út í náttúruna að leika sér. Framúrskarandi útivistarfarnaður frá CMP, RAB, Mountain Equipment og fleiri gæðamerkjum er einnig í boði.

Hentugir skór og réttur klæðnaður gera útiveruna og hreyfinguna enn skemmtilegri en ella. Sjá nánar á https://alparnir.is/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Brekkukot: Heimili að heiman í sveitasælu Skagafjarðar

Brekkukot: Heimili að heiman í sveitasælu Skagafjarðar
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Undraefnið Prolan Medium heldur grillinu hreinu og ryðlausu

Undraefnið Prolan Medium heldur grillinu hreinu og ryðlausu
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Veitingastofan Sólvík fullkomnar góða stund á Hofsósi

Veitingastofan Sólvík fullkomnar góða stund á Hofsósi
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Skemmtilegu, klassísku tómstundaborðin sem henta vel i sumarbústaðinn og inn á hvert heimili

Skemmtilegu, klassísku tómstundaborðin sem henta vel i sumarbústaðinn og inn á hvert heimili
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

MYNDBAND: Brúðargjafalisti Byggt og Búið er þægileg lausn fyrir verðandi brúðhjón

MYNDBAND: Brúðargjafalisti Byggt og Búið er þægileg lausn fyrir verðandi brúðhjón
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Bryggjan Brugghús: HM-stemning í einstöku umhverfi

Bryggjan Brugghús: HM-stemning í einstöku umhverfi