Lífsstíll

Íslensku alparnir á nýjum stað í Faxafeni

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 13:50

Útivistarverslunin Íslensku alparnir hefur starfað í rúmlega 15 ár en verslunin er með mikið vöruúrval fyrir alla sem vilja klæða sig upp í íslenska veðráttu og fara út að leika sér. Íslensku alparnir eru líka með gott úrval af íþróttafatnaði til notkunar á líkamsræktarstöðvum.

Verslunin er nú flutt í nýtt húsnæði að Faxafeni 12. Allir sem elska útivist eða hafa áhuga á hollri hreyfingu eru hvattir til að koma í verslunina og kíkja á úrvalið.

Íslensku Alparnir hvetja fólk til að hreyfa sig reglulega. Það eru endalausir kostir við það að hreyfa sig nokkrum sinnum í viku. Hreyfing vinnur gegn offitu og eykur hreysti. Íslensku alparnir bjóða upp á vandaða skó frá Salomon sem henta vel þeim sem vilja fara út í náttúruna að leika sér. Framúrskarandi útivistarfarnaður frá CMP, RAB, Mountain Equipment og fleiri gæðamerkjum er einnig í boði.

Hentugir skór og réttur klæðnaður gera útiveruna og hreyfinguna enn skemmtilegri en ella. Sjá nánar á https://alparnir.is/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Dagur 3 – klippa 2: „Stórasti smábíll í heimi“

Dagur 3 – klippa 2: „Stórasti smábíll í heimi“
Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Skalli býr til sinn eigin ís sem þú færð hvergi annars staðar

Skalli býr til sinn eigin ís sem þú færð hvergi annars staðar
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Visitor: Draumajólagjöfin er ferð á enska boltann!

Visitor: Draumajólagjöfin er ferð á enska boltann!
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Dagur 1: Ódýrasti smábíllinn á markaðnum í dag

Dagur 1: Ódýrasti smábíllinn á markaðnum í dag
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

ATV Reykjavík: Stórskemmtilegar fjórhjólaferðir fyrir alla fjölskylduna

ATV Reykjavík: Stórskemmtilegar fjórhjólaferðir fyrir alla fjölskylduna
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Gunnars majones í vitund þjóðarinnar

Gunnars majones í vitund þjóðarinnar
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

MAGNAÐ NÓVEMBERTILBOÐ Á ÖLLUM ÚTFÆRSLUM MAZDA CX-5 hjá Brimborg.

MAGNAÐ NÓVEMBERTILBOÐ Á ÖLLUM ÚTFÆRSLUM MAZDA CX-5 hjá Brimborg.