fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Kynning

Íslensku alparnir á nýjum stað í Faxafeni

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útivistarverslunin Íslensku alparnir hefur starfað í rúmlega 15 ár en verslunin er með mikið vöruúrval fyrir alla sem vilja klæða sig upp í íslenska veðráttu og fara út að leika sér. Íslensku alparnir eru líka með gott úrval af íþróttafatnaði til notkunar á líkamsræktarstöðvum.

Verslunin er nú flutt í nýtt húsnæði að Faxafeni 12. Allir sem elska útivist eða hafa áhuga á hollri hreyfingu eru hvattir til að koma í verslunina og kíkja á úrvalið.

Íslensku Alparnir hvetja fólk til að hreyfa sig reglulega. Það eru endalausir kostir við það að hreyfa sig nokkrum sinnum í viku. Hreyfing vinnur gegn offitu og eykur hreysti. Íslensku alparnir bjóða upp á vandaða skó frá Salomon sem henta vel þeim sem vilja fara út í náttúruna að leika sér. Framúrskarandi útivistarfarnaður frá CMP, RAB, Mountain Equipment og fleiri gæðamerkjum er einnig í boði.

Hentugir skór og réttur klæðnaður gera útiveruna og hreyfinguna enn skemmtilegri en ella. Sjá nánar á https://alparnir.is/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum