fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Kynning

Skautasvellið Egilshöll: Sjáumst á svellinu

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 28. desember 2018 18:00

Þegar jólahangikjötið og reyktu skinkurnar fara að setjast formlega að í maganum er tilvalið að skella sér á skauta! Skautasvellið í Egilshöll er eitt stærsta og glæsilegasta inniskautasvell landsins og er opið allt árið um kring.

Opnunartími í kringum áramótin:
28. des. 13–18
29. og 30. des. 13–18
Lokað 31. des. og 1. jan.

Eftir það er venjulegur opnunartími:
Alla virka daga: 13.00–14.45
Að auki er opið á eftirmiðdegi mið. og fös: 17.00–19.00
Lau. og sun: 13.00–16.00

Góð verð fyrir hópa

Skautasvellið í Egilshöll býður upp á skemmtilegar skautaferðir fyrir hópa hvort sem um er að ræða skólahópa, fjölskylduhópa, afmælisveislur eða vinahópa en töluvert hefur færst í aukana að vinnuhópar komi í Egilshöllina í hópefli. Að sjálfsögðu er gefinn góður afsláttur af hópferðum en afsláttur miðast við að greitt sé fyrir allan hópinn í einu.

Verðdæmi:

Fjölskyldupakki fyrir fjóra: Aðgangur + skautar + hjálmur: 3.800 kr. fyrir hópinn.
Afmælispakki 1: Aðgangur + skautar + hjálmur + pizza + gos: 1.800 kr. á mann.
Hægt er að bóka skólahópa á virkum dögum kl. 09.00–13.00 fyrir einungis 500 kr. á mann.

Það er um að gera að skvetta aðeins úr klaufunum á svellinu og ekki er verra að það er í stuttu færi frá einum besta pizzustað Íslands og einu glæsilegasta kvikmyndahúsi landsins.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á www.egilshollin.is
Skautasvellið Egilshöll Fossaleyni 1, Reykjavík

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 dögum

Húsaviðgerðir í yfir 20 ár

Húsaviðgerðir í yfir 20 ár
Kynning
Fyrir 2 dögum

Þ. Þorgrímsson & Co: Hreinlegar lausnir og auðveld uppsetning

Þ. Þorgrímsson & Co: Hreinlegar lausnir og auðveld uppsetning
Kynning
Fyrir 1 viku

Fyrirtak þjónar fyrirtækjum, stofnunum og húsfélögum um almennt fasteignaviðhald

Fyrirtak þjónar fyrirtækjum, stofnunum og húsfélögum um almennt fasteignaviðhald
Kynning
Fyrir 1 viku

Fanntófell flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði

Fanntófell flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði
Kynning
Fyrir 1 viku

Bíóhornið: Flóttaherbergið og Óskarsframlagið

Bíóhornið: Flóttaherbergið og Óskarsframlagið
Kynning
Fyrir 1 viku

Vélfang ehf: Þekking, reynsla og rík þjónustulund

Vélfang ehf: Þekking, reynsla og rík þjónustulund
Kynning
Fyrir 1 viku

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu
Kynning
Fyrir 1 viku

Girnilegar nýjungar frá Castello

Girnilegar nýjungar frá Castello