fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Kynning

Þú færð snjalltækin í jólapakkann frá Mi Iceland

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 12:55

Mi Laser Projector

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefverslunin Mi Iceland er endursölu- og dreifingaraðili á Íslandi fyrir kínverska snjalltækjaframleiðandann Xiaomi, betur þekkt sem Mi, en merkið hefur skapað sér afar sterka stöðu í heimi snjalltækjanna.

Brot af frábærum jólagjöfum frá Mi Iceland má sjá hér að neðan. Sjá nánar á mii.is.

Mi Band 3 er snjall- og heilsuúrið frá Xiaomi, þar sem allt hefur verið betrumbætt frá forveranum, Mi Band 2. Enn stærri skjár þar sem hægt er að skoða heil SMS-skilaboð, stærri rafhlaða, vatnshelt að 50 metra dýpi svo ekkert mál að taka það með sér í sund, og veðurupplýsingar næstu daga svo eitthvað sé nefnt. Hægt að skipta um ól á úrinu og gjörbreyta á sama tíma útliti þess.

Mi Band 3

Pocophone F1 er einn umtalaðasti síminn frá Xiaomi þessa stundina og keppir við flaggskipin á markaðnum. Er með Snapdragon 845 örgjörva og er ódýrasti síminn á landinu með þann örgjörva. Stór 4.000mAh rafhlaða, andlitsskanni sem einfaldar læsingu, mjög öflug myndavél, vatns- og rykvarinn svo fátt eitt sé nefnt.

Pocophone F1

Mi Robot Builder samtvinnar tækni og leik þar sem fyrst þarf að setja saman 978 einingar af kubbum sem mynda risaeðlu, flugvél eða vélmenni. Þegar samsetningunni er lokið er hægt að tengjast vélmenninu í gegnum símann þráðlaust. Í gegnum símann er svo hægt að stjórna vélmenninu og gefa því fyrirfram ákveðnar skipanir. Fullkomin jólagjöf fyrir alla sem hafa gaman af að búa til nýja hluti.

Mi Robot Builder

Mi Laser Projector er hágæða skjávarpi sem varpar mynd í allt að 150″. Afskaplega stílhrein og falleg hönnun. Varpar mynd með laser og hefur því lengri líftíma en hefðbundnir skjávarpar. Mi Laser Projector færir þér bíósalinn heim í stofu.

Roidmi F8 er lauflétt, kraftmikil og meðfærileg handryksuga sem er bæði laus við snúrur og poka. Vegur aðeins 1,5 kíló og endist í 50 mínútur á einni hleðslu. Með fylgir smáforrit fyrir flest alla snjallsíma þar sem hægt er að fylgjast með hleðslu, hvort þurfi að tæma rykhólf eða þrífa síur.

Roidmi F8

 

Selfie Stick Tripod er ekki bara sjálfustöng heldur líka hægt að nota sem þrífót.

Selfie Stick Tripod

Sjá nánar á mii.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum