fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Kynning

Steinar í 15 ár: Við erum Steinprýði

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinprýði er nýtt fyrirtæki með gamlan og traustan grunn. Fyrirtækið var stofnað í upphafi árs 2017 en eigendurnir hafa unnið við steinsmíði, múrverk og stjórnun fyrirtækja stöðugt í meira en 15 ár.

Getum smíðað allt

„Það er ekkert sem við getum ekki smíðað er kemur að steinsmíði. Ef það er hægt að teikna það, þá getum við framleitt það,“ segir Pétur Daníelsson, framkvæmdastjóri Steinprýði. Í dag er framleiðsla á borðplötum hjá Steinprýði aðallega í quartz og granít. Gríðarleg þróun hefur orðið í framleiðslu á quartz-steini sem gerir það að verkum að hægt er að fá ótrúlegt úrval af quartz-steinum í borðplötur. „Quartz-ið er að auki bæði slitsterkara, vandaðra og náttúrulegra en hér áður fyrr og eru margir sem velja það jafnvel frekar en marmarann,“ segir Pétur.

Mýkt marmarans

Marmari er alltaf vinsæll enda afar fallegur náttúrusteinn. En hann hentar því miður illa í borðplötur þar sem að hann er mjúkur og opinn og getur því dregið í sig fitu og vökva ásamt því að rispast auðveldlega. „Í dag er marmari því meira notaður til skrauts eins og á veggi og önnur svæði til að draga fram þá mýkt og fegurð sem fylgir fallegum marmara,“ segir Pétur.

Marmara-quartz

„Stærstu fréttirnar í dag eru náttúrulegt marmara-quartz efni sem við erum að bjóða upp á og henta sérlega vel í borðplötur. Fletirnir eru slitsterkir, lokaðir og mjög fallegir. Handslípaðir kantar og steypt samskeyti ná fram ótrúlegri mýkt sem tekið er eftir. Ekki skemmir fyrir að Steinprýði er þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og persónulega þjónustu.

Nánari upplýsingar má nálgast á www.steinprydi.is og www.granit.is

Hvaleyrarbraut 20, 220 Hafnarfirði

Sími: 517-7700

Farsími: 773-7700

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum