Lífsstíll

Concepta: Hágæða danskar innréttingar

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 18:53

Concepta er nýtt fyrirtæki sem selur danskar hágæða innréttingar frá Modulia. Modulia hefur 50 ára reynslu af framleiðslu innréttinga fyrir öll herbergi heimilisins.

Auk eldhús- og baðinnréttinga framleiðir Modulia einnig fataskápa og rennihurðir og er þekkt fyrir mikil gæði og vandaða vöru.

Hjá Concepta er hægt að fá innréttingarnar samsettar eða ósamsettar og einnig er boðið upp á sérlausnir ef með þarf.

Ásamt því að vera með úrval af borðplötum selur Concepta líka handlaugar og eldhúsvaska, spegla og ljós og í boði eru líka heimilistæki frá Gram á góðu verði.

Concepta er í Síðumúla 3 í Reykjavík og er verslunin opin alla virka daga frá 10 til 16 og á laugardögum frá 12 til 15.

Þangað er gott að koma og skoða úrval af fallegum innréttingum, fataskápum og fleiru fallegu fyrir heimilið. Lögð er áhersla á persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf svo þú finnir góðar lausnir sem henta þínu heimili og þínum óskum.

Kaðlín Kristmannsdóttir er eigandi Concepta og með henni starfar Marinó Sigurðsson.

Sjá nánar á cepta.is og á Facebook-síðunni Concepta innréttingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 2 dögum

Opnunarhátíð Veltis

Opnunarhátíð Veltis
Lífsstíll
Fyrir 2 dögum

3 Skref bókhaldsþjónusta: Sérfræðingar í öllu

3 Skref bókhaldsþjónusta: Sérfræðingar í öllu
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Salon Nes: Heimilislegt andrúmsloft – Iris hefur klippt hár í fjörtíu ár

Salon Nes: Heimilislegt andrúmsloft – Iris hefur klippt hár í fjörtíu ár
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Mi Iceland: Borgaðu minna fyrir meira

Mi Iceland: Borgaðu minna fyrir meira
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Ljósboginn er rótgróið fyrirtæki sem starfað hefur í rúmlega 60 ár

Ljósboginn er rótgróið fyrirtæki sem starfað hefur í rúmlega 60 ár
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Kvikkfix: Viatti-dekkin eru bylting í vetrardekkjum

Kvikkfix: Viatti-dekkin eru bylting í vetrardekkjum
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

MD Vélar: Nýtt umboð um alhliða þjónustu – Þenslutengi í öllum stærðum og gerðum

MD Vélar: Nýtt umboð um alhliða þjónustu – Þenslutengi í öllum stærðum og gerðum
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Leiguvélar Norðurlands: Fjölbreytt vinnutæki og góð þjónusta

Leiguvélar Norðurlands: Fjölbreytt vinnutæki og góð þjónusta