Lífsstíll

Castello: Nýjar og gómsætar vörur á matseðli

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 10:00

Gómsæt Kebab pítsa

Vinsældir pítsustaðarins Castello hafa ekki staðið á sér enda hafa viðskiptavinir staðarins ekki lágt um það hvað maturinn sé góður. „Við opnuðum Castello fyrst í Kópavogi árið 2007 og tveimur árum síðar opnuðum við annan stað í Hafnarfirði til þess að anna eftirspurn enda stækkaði kúnahópurinn hratt,“ segir Armend sem rekur staðina tvo með bróður sínum Dardan. Starfsmenn veitingastaðarins hafa flestir starfað með Castello í mörg ár og hafa margir hverjir verið með þeim bræðrum frá opnun staðarins.

Einstök kebab pítsa

„Það nýjasta hjá okkur er kebab pítsa, en við byrjuðum að selja hana í síðustu viku að ósk viðskiptavina okkar. Síðan þá hefur salan farið fram úr öllum væntingum og erum við að selja ótrúlegt magn af kebab pítsum á hverjum degi. Pítsan er með pítsusósu, osti, jalapeño, kebab sósu, fersku jöklasalati og kebabkjöti. Hægt er að fá ýmist kjúkling eða lamb á pítsuna og erum við að nota sama kjöt og í kebab réttina okkar. Þessar eru alveg svakalega góðar, bæði ferskar og djúsí,“ segir Armend.

Gómsæt Kebab pítsa

Engin súrmjólk í hádeginu

„Það vinsælasta í hádeginu hjá okkur er að vanda hádegisverðartilboðin. Þá færðu 9 tommu pítsu með þremur áleggstegundum og kók í dós á aðeins 1.590 kr. eða miðstærð með þremur áleggstegundum og gos á 1.990 kr. ef þær eru sóttar,“ segir Armend. Það þarf enginn að láta sér nægja að fá sér súrmjólk í hádeginu, eins og segir í laginu, þegar það er hægt að fá svona hagstætt hádegisverðartilboð frá Castello.

 

Safaríkir hamborgarar

„Þess má geta að við erum með sjúklega djúsí og ljúffenga 140 gramma hamborgara sem hamborgarameistarinn okkar töfrar fram af sinni einstöku list. Þetta eru fyrsta flokks borgarar úr hágæða nautahakki með góðu brauði og öllu tilheyrandi,“ segir Armend.

Castello er sífellt að þróa nýjar pítsur og brögð og er til dæmis að finna Dolce eftirréttarpítsu á matseðlinum. „Á Dolce pítsunni er súkkulaði, karamella, fersk jarðaber og banani og hefur salan á þessari pítsu farið fram úr björtustu vonum.

Einnig erum við með Kanilbát með kanilsykri og súkkulaðibát með karamellu og súkkulaði. Þetta eru niðurskornir hálfmánar sem bornir eru fram með ýmist glassúr, karamellusósu eða súkkulaðisósu,“ segir Armend. Að auki bætti Castello nýlega við ostastöngum á matseðilinn og eru þær vægast sagt guðdómlegar.

Nánari upplýsingar má nálgast castello.is og á Facebooksíðunni Castello Pizzeria

Castello Dalvegi 2, Kópavogi

Castello Dalshrauni 13, Hafnarfirði

Sími: 577-3333

Opið er sun-fim frá 11:00-23:00 og fös-lau frá 11:00-23:30

Vefpóstur: castello@simnet.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 2 dögum

Opnunarhátíð Veltis

Opnunarhátíð Veltis
Lífsstíll
Fyrir 2 dögum

3 Skref bókhaldsþjónusta: Sérfræðingar í öllu

3 Skref bókhaldsþjónusta: Sérfræðingar í öllu
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Salon Nes: Heimilislegt andrúmsloft – Iris hefur klippt hár í fjörtíu ár

Salon Nes: Heimilislegt andrúmsloft – Iris hefur klippt hár í fjörtíu ár
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Mi Iceland: Borgaðu minna fyrir meira

Mi Iceland: Borgaðu minna fyrir meira
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Ljósboginn er rótgróið fyrirtæki sem starfað hefur í rúmlega 60 ár

Ljósboginn er rótgróið fyrirtæki sem starfað hefur í rúmlega 60 ár
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Kvikkfix: Viatti-dekkin eru bylting í vetrardekkjum

Kvikkfix: Viatti-dekkin eru bylting í vetrardekkjum
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

MD Vélar: Nýtt umboð um alhliða þjónustu – Þenslutengi í öllum stærðum og gerðum

MD Vélar: Nýtt umboð um alhliða þjónustu – Þenslutengi í öllum stærðum og gerðum
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Leiguvélar Norðurlands: Fjölbreytt vinnutæki og góð þjónusta

Leiguvélar Norðurlands: Fjölbreytt vinnutæki og góð þjónusta